Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar
LEIKLIST
238 Borges, Jorge Luis f. 1899. Allt og ekkert [um Shakespeare]/Jón Viðar Jóns-
son þýddi. 41(3—4/1980)385—386.
239 Brandes, Georg f. 1842. Lér konungur/Helgi Hálfdanarson þýddi. 38(1/
1977)20-31.
240 Brook, Peter f. 1925. Dauða leikhúsið/Jón Viðar Jónsson þýddi. 43(4/
1982)376-396.
241 Dagný Kristjánsdóttir f. 1949. Loftur á „hinu leiksviðinu" : nokkrar athug-
anir á Galdra-Lofti Jóhanns Sigurjónssonar í ljósi sálgreiningarinnar. 46(3/
1985)287—307. Athugasemd [leiðrétting] 46(4/1985)527.
242 HelgaHjörvar f. 1943. Ádrepur : gagnargagnrýni? 39(2/1978)120—122.
243 Ingunn Ásdísardóttir f. 1952. Yfírlit yfir íslensk atvinnuleikhús á liðnu
leikári. 46(4/1985)500-510. Leiðrétting 47(1/1986)127.
244 Jón Viðarjónsson f. 1955. Bertolt Brecht og Berliner Ensemble : fyrri grein.
41(2/1980)236-248.
245 Jón Viðar Jónsson f. 1955. Bertolt Brecht og Berliner Ensemble : síðari
grein. 41(3^/1980)394^04.
246 JónViðarJónsson f. 1955. Endurreisneðaauglýsingamennska? : nokkurorð
um gróskuna í íslenskri samtímaleikritun : erindi haldið á rannsóknaræf-
ingu Félags íslenskra fræða og Mímis 20. desember 1978. 40(1/1979)13—
32.
247 Jórgensen, Keld Gall f. 1955. Strindberg og Freud : erindi flutt á vegum
Stúdentaleikhússins í mars [1985] ... 46(3/1985)309-313.
248 Kott, Jan f. 1914. Framlag Borges : {á annarri alþjóðaráðstefnunni um
Shakespeare]/Jón Viðar Jónsson þýddi. 41(3^4/1980)382—384.
249 Kott,Jan f. 1914. Shakespeare á meðal vor : Hamlet á vorri tíð/Helgi Hálf-
danarson þýddi. 38(3—4/1977)292—304.
250 Kott,Jan. Shakespeare á meðal vor : lát Róm í Tíber bráðna/Helgi Hálfdan-
arson þýddi. 42(2/1981)209-214.
251 Kott,Jan f. 1914. Shakespeare á meðal vor — stafur Prosperós/Helgi Hálf-
danarson þýddi. 41(1/1980)80-115.
252 Kott,Jan, f. 1914. Shakespeareá meðal vor — Títaníaogasnahausinn/Helgi
Hálfdanarson þýddi. 40(3/1979)292—313. Leiðréttingar 41(1/1980)115—
116.
253 Pilikian, Hovhanness J. Lér konungur — Fornar rætur/[Þorleifur Hauksson
þýddi]. 38(1/1977)33-44.
254 Silja Aðalsteinsdóttir f. 1943. „Alltafein, það er best“ : [um leikrit Kjartans
Ragnarssonar, Skilnað]. 43(4/1982)397-401.
46