Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 7
Fyrir fjörutíu árum lög urðu fyrri til að ná í bækur og höfunda sem Mál og menning hafði haft hug á að gefa út. Félagsgjöldum var alla tíð haldið í lágmarki, svo að félagið safnaði aldrei veraldarauði og hafði því ekki bolmagn til stórra út- láta í samkeppni við fjársterkari fyrirtæki. Félagatalan hafði þó haldist nokkurn veginn í föstum skorðum — var lengst af 5—6 þúsund — en útgáfa annarra bóka var sveiflukenndari. Vitaskuld var það mikil bjartsýni, að ég ekki segi glannaskapur, af mér að taka tilboði Kristins um að leysa hann af hólmi. En Kristinn bjó yfir meiri sannfæringarkrafti en aðrir menn. Ég hafði að vísu nokkra reynslu af því að umgangast prentsmiðjur og lesa prófarkir, ásamt rit- stjórn Fróns á stríðsárunum í Kaupmannahöfn, og má vera að Kristinn hafi helst talið mér það til gildis. Hinsvegar var ég orðinn ófróður um flesta hluti hér heima eftir tuttugu ára dvöl í Kaupmannahöfn og algert sambandsleysi stríðsáranna. Auk þess hafði ég hvorki þá né síðar neitt vit á fjármálum eða bókhaldi. I þeim punkti var ég reyndar ekki með öllu fjarlægur stofnendum Máls og menningar, en um þá lét Kristinn svo um mælt löngu síðar: „Ætli við höfum kunnað nóg í reikningi." Mér varð það til bjargar að Kristinn var enn í Reykjavík fyrsta misser- ið mitt heima. Bæði hafði hann undirbúið sitthvað sem út skyldi gefið og eins gat ég sífellt sótt til hans ráð og úrlausnir á ýmsum vanda. Eins var Einar Andrésson mér óbilug stoð og stytta í öllum praktískum mál- um, vissi allt um rekstur félagsins, þekkti nær alla félagsmenn í Reykja- vík og kunni skil á óteljandi hlutum sem ég var alls ófróður um. Án þeirra bræðra hefði fleira farið í handaskolum fyrir mér en raun varð á. Ég átti vissulega margt ólært og æði margt kom mér á óvart, enda komu ný vandamál bráðlega til sögunnar. Þegar kom fram á árið 1947 fór að harðna á dalnum í gjaldeyrismálum. Strangri skömmtun á erlend- um gjaldeyri var komið á og sækja varð um hverja hungurlús í erlendri mynt. Þetta kom sér afarilla fyrir Mál og menningu þar sem félagsbæk- urnar voru prentaðar í stóru upplagi, en sá gjaldeyrir sem prentsmiðjur fengu til pappírskaupa var skorinn svo við nögl að þær treystu sér yfir- leitt ekki til að prenta félagsbækurnar nema því aðeins að félagið útveg- aði pappír í þær. Þetta kostaði látlaust arg og nudd í gjaldeyrisyfirvöld- um, sem ekki voru sérlega stimamjúk eða viðbragðsfljót, enda tafði pappírsskortur oft útkomu félagsbóka mánuðum saman. Þessar hömlur komu líka niður á bókabúðinni, því að nær enginn gjaldeyrir fékkst til kaupa á erlendum bókum, jafnvel ekki til greiðslu á 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.