Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 122
Tímarit Máls og menningar
Llewellyn, Ricbard. Grænn varstu dalur. Snúið hefur Ólafur Jóhann Sigurðsson.
— 2. útgáfa endurskoðuð. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 483 s.
Lewellyn-Jones, Derek. Þú og ég: bók um kynlíf fyrir ungt fólk. Elísabet Gunn-
arsdóttir íslenskaði; myndir eftir Jack Sarkin. — Rv.: Mál og menning, 1985.
— 135 s.: myndir
Longus. Sagan af Dafnis og Klói. Friðrik Þórðarson snéri úr grísku; með mynd-
um eftir AristideMaillol. — Rv.: Mál og menning, 1966. —168 s.: myndir
Lorenz, KonradZ. Talaðvið dýrin. Símonjóh. Ágústsson þýddi; myndirnareru
eftir höfund bókarinnar; formáli eftir Finn Guðmundsson . — Rv.: Heims-
kringla, 1953. — 200 s.: myndir. — (Annar bókaflokkur Máls og menningar;
9- bók)
Louhi, Kristiina. Frá morgni til kvölds með Stínu. Olga Guðrún Árnadóttir
þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1986. — 26 s.: teikn.
— Stínaogárstíðirnar. OlgaGuðrún Árnadóttirþýddi. - Rv.: Mál og menning,
1986. — 26 s.: teikn.
Ln Hsun. Mannabörn. Halldór Stefánsson sneri úr ensku. — Rv.: Heimskringla,
1957. - 178 s. - (Sjötti bókaflokkur Máls og menningar; 6. bók)
Ludvík, Emil. Latastelpan: ævintýri samið eftir tékkneskri teiknimynd, íslensk
þýðing Hallfreður Örn Eiríksson; myndskreyting Zdenek Miler. — Rv.:
Heimskringla, 1960. — 32 s.: myndir. — Pr. í Tékkóslóvakíu.
— Sagan um níska hanann: ævintýri gert eftir tékkneskri teiknimynd, teikning-
ar Zdanek Miler; íslensk þýðing eftir Hallfreð Örn Eiríksson. - Rv.: Heims-
kringla, 1960. — 32 s.: myndir. — Pr. í Tékkóslóvakíu
Lúðvík Kristjánsson f. 1911. Vestlendingar: fyrra bindi. — Rv.: Heimskringla,
1953. — 335 s. - (Annar bókaflokkur Máls og menningar; 1. bók)
— Vestlendingar: síðara bindi — fyrri hluti. — Rv.: Heimskringla, 1955. —346
s. — (Fjórði bókaflokkur Máls og menningar; 7. bók)
— Vestlendingar: síðarabindi —seinni hluti. -Rv.: Heimskringía, 1960. —349
s.
Lundkvist, Artur. Drekinn skiptir ham: ferðapistlar úr Kínaför. Einar Bragi Sig-
urðsson íslenskaði. — Rv. MM, 1956. - 298 s.: myndir
McNu/ty, Faitb. Rúmið brennur. Elísabet Gunnarsdóttir þýddi. — Rv.: Mál og
menning, 1982. — 315 s.
Magnús Ásgeirsson f. 1901. Ljóð frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson íslensk-
aði. - Rv.: Mál og menning, 1946. — xxvii, 278 s.
MagnúsJóbannsson frá Hafnarnesi f. 1921. Heimur í fingurbjörg: einyrkjasaga. -
Rv.: Heimskringla, 1966. — 134 s.
— Svikinn draumur. — Rv.: Heimskringla, 1970. — 139 s.
MagnúsKjartansson f. 1919. Bak við bambustjaldið. —Rv.: Heimskringla, 1964.
— 204 s.
120