Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 21
Fjögrablaðasmárinn og eitursveppurinn „Ný augu“ er metnaðarfull tilraun til að rekja fyrir rætur Fjölnis- manna og skilja þau öfl sem hreyfðu hugsjónir þeirra og skáldskap — og varpa um leið ljósi á hliðstæðu Rauðra penna. Fjölnismanna biðu þau örlög að deyja vonsviknar sálir fyrir aldur fram (Tómas, Jónas, Brynjólfur) eða daga uppi einangraður sérvitringur (Konráð). Hugsjónir þeirra náðu ekki fram að ganga, hvort sem um var að ræða endurreist Alþingi á Þingvöllum, stafsetningu eftir framburði, Islandslýsingu eða kennarastörf við Lærðaskólann. „Veit ég að stuttri stundarbið, stefin mín engir finna“ orti Jónas og um það bil sem allt var komið um kring berst þetta sársaukavein frá Konráði: „í guðs nafni huggaðu mig, Jónas! ég hef misst alla veröldina!" Dauðvona neytir Kristinn hinstu krafta til uppgjörs og réttlætingar. Stundum er eins og tíminn detti út og þetta séu sömu mennirnir, orða- lag og búningur allur svo undarlega áþekkur, t.d. orðin sem Konráð Gíslason hefur um vitrunina þegar hann unglingur kemst í tæri við hina fornu texta: „það var eins og skýla væri dregin frá augum mínum“ og lýs- ing Kristins á því þegar honum varð „allt ljóst að bragði." Eða þegar Kristinn lítur upp úr nítjándu öldinni til að senda samtím- anum tóninn, gera reikningsskil við gamla samherjaog verja hendur sín- ar. En sjálf kveðjuorðin eru orð sátta og vonar: „Megi andi Fjölnismanna svífa yfir vötnum íslands og ljós þeirra lýsa inn í framtíðina. . . “ VII Andi Fjölnismanna? Eru Fjölnismenn annað en nafnið tómt á íslandi 1987? Verk þeirra eru flest komin á bak við í söfnum og fornbókasölum. Tímaritið Fjölnir hefur ekki verið á bókamarkaði síðan 1947 og ljóð Jónasar — eru þau ekki fyrir löngu orðin að hversdagssýn? Færibandi orða í stjórnmálaleiðurum og minningagreinum, tekin fram þegar þarf að ljá iðnsýningum einkunnarorð, bíómyndum titil, alþingi setningu — gjafapappírinn sem við notum til að pakka inn hátíðleikanum og silf- urbandið sem við hnýtum í kross og rifflum í endana með eggjárni? Skólakerfið hefur miðlað sýnishorni af skáldinu Jónasi. En hvað um náttúrufræðinginn og athafnamanninn? Einar Ben verður eins og sendill í lítilli nýlenduvöruverslun í samanburði. Jónas er ekki fyrr stiginn á land eftir fyrstu námsdvöl í Höfn árið 1837 en hann tekur að rannsaka 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.