Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 15
Fjögrablaðasinárinn og eitursveppurinn Sjálfstæðisbarátta Islands og Byltingin í Sovétríkjunum — tíminn átti eftir að tæra merg og blóð úr báðum þessum fyrirbærum og þeir sem í byrjun aldarinnar höfðu lagt upp með eldmóði enduðu vonsviknar sálir á pólitísku dauðahafi. Um það bil sem Sovétríkin stóðu afhjúpuð og gjaldþrota, komu Nó- belsverðlaunin í hlut Halldórs og ekki nema eðlilegt að hann færi í land — þótt fyrri samherjar lægju honum á hálsi fyrir að hafa vistað sig á hinu skipinu. Kristinn aftur á móti „bilaði aldrei í trúnni" og tíðindi úr fangabúð- unum urðu honum bara ávitull um hve átökin hefðu verið stórbrotin. Og af því ekkert syndafall varð í veröld hans skilur hann ekki spurn- ingar manna og efasemdir og hafnar þeim sem naflaskoðun og áttavillt- um bölmóði. En þegar hér er komið sögu er hann sjálfur blindur á mikilvægar stað- reyndir í eigin samtíma. Uppljóstranir á ógnarstjórn stalinstímans verða honum ekki tilefni til gagngerrar endurskoðunar heldur veitist hann að þeim sem „dæmdu hugsjónina eftir skugganum sem á hana féll.“ (ís- lensk ljóðagerð, 1966) Pólitískt var hann gjaldþrota en hélt samt áfram að hegða sér eins og hann hefði fullar hendur fjár. Sú hugsjón sem í upphafi gerði hann hæfari að skilja og skýra og boða íslenskar nútímabókmenntir, varð honum dragbítur eftir syndafallið. Bókmenntir sjötta áratugarins eru honum framandi, úrræðaleysi þeirra og vomur óskiljanlegar. Fyrir honum skein sólin alltaf jafn skært í austri. A meðan sálarbatteríin gátu hlaðist hugsjón var einskis að kvíða. En hugsjónin á það sammerkt með ástinni og trúnni að þær frænkur eru helst til sjóndaprar. Sem kann að vera styrkleiki ástar og trúar, en í róttækri stjórnmálahugsun þarf hugsjónin jafnan að vera í ökuhæfu ástandi. Og ökutækið verður að vera í árlegri skoðun og ljósastillingu. IV Eitt af því sem er svo óþolandi við 20.öldina er að hún fór ekki eftir for- skriftinni, svindlaði á prófinu og komst upp með það. Höfuð kenningasmiður kapitalismans Karl Marx, var búinn að draga upp og kortleggja hvernig þessi framleiðsluháttur þrífst fyrir tilverknað 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.