Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 103
Bókaskrá Aíáls og menningar og Heimskringlu
— Gátan mikla. — Rv.: Heimskringla, 1956. — 141 s.
— Heimur rúms og tíma. — Rv.: Mál og menning, 1980 [0: 1981]. — 255 s.
— Lögmál og frelsi. — Rv.: Heimkringla, 1970. — 171 s.
— Með storminn í fangið 1: greinar og ræður 1937-1952. - Rv.: Mál og menn-
ing, 1973. - 319 s. - (MM kiljur)
— Með storminn í fangið 2: greinar og ræður 1953—1972. — Rv.: Mál og menn-
ing, 1973. - 312 s. - (MM kiljur)
— Með storminn í fangið 3: greinar, ræður og viðtöl 1972-1982. - Rv.: Mál og
menning, 1982. - 151 s. - (MM kiljur)
— Vitund og verund. — Rv.: Heimskringla, 1961. — 171 s.
Buck, Pearl S. Austan vindar og vestan. Gísli Ásmundsson íslenskaði. — Rv.:
Mál og menning, 1939- — 230 s.
Búkolla. Hringur Jóhannesson myndskreytti. — Rv.: Mál og menning, 1981. -
31 s.: myndir. — Pr. í Japan.
Bulgakov, Mikhail. Meistarinnog Margaríta. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. —
Rv.: Mál og menning, 1981. - 367 s.
Böðvar Guðlaugsson f. 1922. Glatt á hjalla: barnakvæði. Teikn. eftir Sigrúnu
Guðjónsdóttur. — Rv.: Heimskringla, 1960. — 36 s.: teikn.
BöðvarGuðmundssoní. 1939. í mannabyggð. — Rv.: Heimskringla, 1966. — 70 s.
— Sögur úr seinni stríðum. — Rv.: Mál og menning, 1978. — 124 s.
— Vatnaskil. - Rv.: Mál og menning, 1986. — 44 s.
— Það er engin þörf að kvarta: hljómplata, lög, textar, söngur Böðvar Guð-
mundsson. — Rv.: Mál og menning, 1981
Böll, Heinrich. Og sagði ekki eitt einasta orð: Skáldsaga. Böðvar Guðmundsson
íslenskaði. - Rv.: Mál og menning, 1983. — 156 s.
Camus, Albert. Plágan. Jón Óskar íslenskaði. -Rv.: Heimskringla, 1952. —276
s. — (Fyrsti bókaflokkur Máls og menningar; 8. bók)
Capek, Karel. Salamöndrustríðið. Jóhannes úr Kötlum íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1946. — 276 s.
Carson, Rachel L. Hafið og huldar lendur. Hjörtur Halldórsson íslenskaði. —
Rv.: Mál og menning, 1953. — 197 s.
Cézanne, Paul. 12 litprentanir, 4 teikningar. Fritz Erpel sá um útgáfuna; Hreinn
Steingrímsson þýddi. - Rv.: Mál og menning, 1960. — 48 s.: myndir
Chapman, Peter. Kaktusar og þykkblöðungar. Peter Chapman, Margaret Mart-
in; Álfheiður Kjartansdóttir og Hafsteinn Hafliðason þýddu og staðfærðu. —
Rv.: Mál og menning, 1985. — 162 s.: myndir. — Pr. í Frakklandi
Clegg, Colin. Líffræði handa framhaldsskólum, með myndum eftirSam Denley;
ritstjórn Hákon Óskarsson, Hálfdan Ómar Hálfdanarson, Sigurður Svavars-
son . — Rv.: Mál og menning, 1985. — 328 s.: myndir
Coerver, Wiel. Knattspyrnuskóli KSÍ. Sigurður Svavarsson þýddi og staðfærði. -
101