Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 120
Tímarit Máls og menningar
son tók saman; myndirnar hefur gert Barbara Williams Moray Árnason. —
Rv.: Heimskringla, 1944. — xxiv, 304 s.: myndir
Lena Bergmann f. 1935. Blátt og rautt: bernska og unglingsár í tveim lönd-
um. Lena og Árni Bergmann. — Rv.: Mál og menning, 1986. — 261 s.:
myndir
Lenin, V.I. Heimsvaldastefnan, hæsta stig auðvaldsins: alþýðleg skýring. Eyj-
ólfur R. Árnason þýddi. — Rv.: Heimskringla, 1961. — 183 s.: myndir
— Hvað ber að gera? Knýjandi vandamál hreyfingar okkar. Ásgrímur Alberts-
son þýddi. — Rv.: Heimskringla, 1970. — 255 s.
— Ríki og bylting: kenning marxismans um ríkið og hlutverk verkalýðsins í
byltingunni. — Rv.: Heimskringla, 1938. — 168 s.
— Ríki og bylting: greinarog bréf. —Rv.: Heimskringla, 1970. —xvi, 315 s.
— „Vinstri róttækni": barnasjúkdómar kommúnismans. Ásgrímur Albertsson
þýddi. — Rv.: Heimskringla, 1970. — 144 s.
Leonora Christina. Harmaminning Leonóru Kristínar í Bláturni. Björn Th.
Björnsson þýddi og ritaði inngang. — Rv.: Mál og menning, 1986. — 340 s.:
myndir
Leonov, Leonid. Vinur skógarins: skáldsaga 1. Elías Mar íslenskaði. — Rv.:
Heimskringla, 1956. — 239 s.
Lesseps. M. de. Edison, myndir eftir Raymond Renard. — Rv.: Heimskringla,
1967. — 30 s.: myndir. — Pr. í Belgíu.
— Kristófer Kólumbus, myndir eftir Raymond Renard. — Rv.: Heimskringla,
1967. — 30 s.: myndir. — Pr. í Belgíu
Levi, Carlo. Kristur nam staðar í Eboli. Jón Óskar þýddi úr ítölsku. — Rv.:
Heimskringla, 1959- — 262 s.
Lindgren, Astrid. Á Saltkráku. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. — Rv.: Mál og
menning, 1979- — 261 s.: teikn.
— Bróðir minn Ljónshjarta. Þorleifur Hauksson þýddi. Myndir: Ilon Wikland.
- Rv.: Heimskringla, 1976. - 248 s.
— Bróðir minn Ljónshjarta. Þorleifur Hauksson þýddi; myndskr. Ilon Wik-
land. — 2. útgáfa. - Rv.: Mál og menning, 1984. — 284 s.: myndir. (Barna-
ugla)
— Dagur barnanna í Ólátagarði, myndir llon Wikland; þýðing Þuríður Baxter.
— Rv.: Mál og menning, 1983. — 24 s.: myndir. - Pr. í Danmörku
— Drekinn með rauðu augun, teikn. Ilon Wikland; Þorleifur Hauksson þýddi.
- Rv.: Mál og menning, 1986. — 26 s. teikn. Pr. á Ítalíu
— Ég vil líka eignast systkin, myndir Ilon Wikland; þýðing Ásthildur Egilson.
— Rv.: Mál og menning, 1982. — 30 s.: myndir. — Pr. í Englandi
— Ég vil líka fara í skóla; myndir: Ilon Wikland; þýðing Ásthildur Egilson. —
Rv.: Mál og menning, 1980. — 30 s.: myndir
118