Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 131
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
Sigrún Guðnmndsdóttir f. 1948. Föt á börn 0-6 ára: saumabók með sniðum og
leiðbeiningum. - Rv.: Mál og menning, 1986. — 154 s.: myndir, sniðaarkir
— Föt fyrir alla: konur og karla: saumabók með sniðum og leiðbeiningum. —
Rv.: Mál og menning, 1984. — 140 s.: myndir og snið
Sigurður Einarsson f. 1898. Hamar og sigð. — Rv. 1960. — 96 s.
— Líðandi stund. — Rv.: Heimskringla, 1938. — 255 s.
Sigurður Haralz f. 1901. Emigrantar. — Rv.: Heimskringla, 1936. — 99 s.
Sigurður Hjartarson f. 1941. Þæmr úr sögu Rómönsku Ameríku. — Rv.: Mál og
menning, 1976. — 220 s.: myndir. — (MM kiljur)
Sigurður A. Magnússon f. 1928. í sviðsljósinu: leikdómar 1962—1973. — Rv.: Mál
og menning, 1982. — 218 s.
— Jakobsglíman: uppvaxtarsaga. — Rv.: Mál og menning, 1983. — 263 s.
— Möskvar morgundagsins: uppvaxtarsaga. — Rv.: Mál og menning, 1981. —
359 s.
— Skilningstréð: uppvaxtarsaga. - Rv.: Mál og menning, 1985. — 275 s.
— Undir kalstjörnu: uppvaxtarsaga. — Rv.: Mál og menning, 1979. - 256 s.
— Ursnörufuglarans: uppvaxtarsaga. — Rv.: Mál og menning, 1986.—294 s.
— Við elda Indlands: ferðasaga. — 2. útgáfa. — Rv.: Mál og menning, 1983. —
295 s.
Sigurður Nordal f. 1886. íslensk menning I: Arfur íslendinga. — Rv.: Mál og
menning, 1942. — 360 s.
— Um íslenskar fornsögur. Árni Björnsson þýddi. - Rv.: Mál og menning,
1968. - 178 s.
Sigurður Pálsson f. 1948. Ljóð vega menn. — Rv.: Mál og menning, 1980. — 100
s.
— Ljóð vega salt. — Rv.: Heimskringla, 1975. — 91 s.
Sigurður Róbertsson f. 1909. Uppskera óttans: leikrit í níu sýningum. — Rv.:
Heimskringla, 1955. — 105 s.
Sigurður Thorlacius f. 1900. Charcol við Suðurpól. Sigurður Thorlacius endur-
sagði og íslenskaði. — Rv.: Mál og menning, 1943. — 166 s.: myndir
Sigurður Thoroddsen f. 1902. Eins og gengur: endurminningar. Halldóra Thor-
oddsen bjó til prentunar. — Rv.: Mál og menning, 1984. — 314 s.: myndir
Sigurður Pórarinsson f. 1912. Vatnajökull: tignarheimur frosts og funa, eftir Sig-
urð Þórarinsson og Gunnar Hannesson. —Rv.: Heimskringla, 1975. —(2), 98
s.: myndir
Sigurjón Björnsson f. 1926. Úr hugarheimi: þættir um afbrigðilega og klíníska
sálarfræði. — Rv.: Heimskringla, 1964. — 218 s.
Sigurjón Friðjónsson f. 1867. Þar sem grasið grær. — Rv.: Heimskringla, 1937. —
144 s.
Silja Aðalsteinsdóttir f. 1943. Barnabókmenntir. — Rv.: Mál og menning. 1984.
129