Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 97
BÓKASKRÁ
Máls og menningar og Heimskringlu
Nefndar eru 1. útg. bóka hjá útgáfunni og
seinni útgáfur (ekki óbreyttar prentanir).
100 Hestavísur. — Rv. Heimskringla, 1962. — 104 s.
Adamson, Jóy. Borin frjáls: ijónynja meðal manna og dýra. Gísli Ólafsson þýddi.
— Rv.: Heimskringla, 1963. — 140 s.: myndir
Aflamenn eftir Ása í Ba, Indriða G. Porsteinsson, Stefán Jónsson, Björn Bjarman,
JökulJakobsson\ Jónas Árnason sá um útgáfuna. — Rv.: Heimskringla, 1963. —
189 s.: myndir
Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, ritnefnd Jakob Benediktsson, Jón
Samsonárson, Jónas Kristjánsson, Ólafur Halldórsson, Stefán Karlsson. —
Rv.: Heimskringla, 1969. —XVI, 459 s.: myndir
Agnar Pórðarson f. 1917. Ef sverð þitt er stutt: skáldsaga. — Rv.: Heimskringla,
1953- — 243 s. - (Annar bókaflokkur Máls og menningar; 3- bók)
Aldís Guðmundsdóttir f. 1950. Sálfræði: hugur og hátterni. Aldís Guðmunds-
dóttir og Jörgen Pind. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 270 s.: myndir
Alexanders saga mikla. Alexandreis, eftir hinu forna kvæði meistara Philippi
Galteri Castellionæi . . .,útgefin . . . að frumkvæði Halldórs Kiljans Lax-
ness. — Rv.: Heimskringla, 1945. — 150 s.
Álfrún Gunnlaugsdóttir f. 1938. Af manna völdum: tilbrigði um stef. — Rv.: Mál
og menning, 1982. — 124 s.
— Þel: skáldsaga. - Rv.: Mál og menning, 1984. — 195 s.
Allen, Johannes. Ungar ástir, Geir Kristjánsson þýddi. — Rv.: Heimskringla,
1957. - 161 s.
Amado, Jorge. Ástin og dauðinn við hafið, Hannes Sigfússon íslenskaði. — Rv.:
Mál og menning, 1957. — 280 s.
95