Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 112
Tímarit Máls og menningar
— Það á að dansa: nýjar sögur frá Þórshöfn. Þorgeir Þorgeirsson þýddi;
myndskr. Zacharias Heinesen. — Rv.: Mál og menning, 1980. — 217 s.:
myndir
Helga Kress f. 1939. Draumur um veruleika: íslenskar sögur um og eftir konur.
Helga Kress valdi sögurnar og sá um útg. — Rv.: Mál og menning, 1977. —
203 s.
Helga Sigurðardóttir f. 1904. Matur og drykkur. — 5. útgáfa. — Rv.: Mál og
menning: ísafold, 1986. - XXXI, 638 s.: teikn.
Helgi Hálfdanarson f. 1911. Á hnotskógi: ljóðaþýðingar. - Rv.: Heimskringla,
1955. — 106 s. - (Fjórði bókaflokkur Máls og menningar; 3. bók)
— Erlend ljóð frá liðnum tímum. -Rv.: Mál og menning, 1982. —328 s. mynd-
skreyting: Jón Reykdal
— Ferðalangar: ævintýri handa börnum og unglingum. — Rv.: Heimskringla,
1939. — 118 s.: teikn. — Gefið út með meðmælum skólaráðs barnaskólanna
— Handan um höf: ljóðaþýðingar. — Rv.: Heimskringla, 1953. — 102 s. — (Ann-
ar bókaflokkur Máls og menningar; 5. bók)
— Japönsk ljóð frá liðnum öldum. — Rv.: Heimskringla, 1976. — 132 s.
— Kínversk Ijóð frá liðnum öldum. — Rv.: Heimskringla, 1973. — 148 s.
— Undir haustfjöllum: ljóðaþýðingar. — Rv.: Heimskringla, 1960. — 110 s.
Hemingway, Ernest. Hverjum klukkan glymur. Stefán Bjarnason íslenskaði. — 2.
útgáfa. - Rv.: Mál og menning, 1980. - 426 s.
— Vopnin kvödd. Halldór Kiljan Laxness íslenskaði. - Rv.: Mál og menning,
1941. -359 s.
— Vopnin kvödd. Halldór Laxness íslenskaði og ritaði eftirmála. — 2. útgáfa. —
Rv.: Mál og menning, 1977. — 325 s.
Hermann Pálsson f. 1921. Eftir þjóðveldið: heimildir annála um íslenska sögu
1263—98. — Rv.: Heimskringla, 1965. — 182 s.
— íslensk mannanöfn. — Rv.: Heimskringla, 1960. — 229 s.
— Nafnabókin. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 105 s. — Hét áður íslensk
mannanöfn
— Sagnaskemmtun íslendinga. — Rv.: Mál og menning, 1962. — 188 s.
— Siðfræði Hrafnkels sögu. — Rv.: Heimskringla, 1966. — 136 s.
— Þjóðvísur og þýðingar. — Rv.: Heimskringla, 1958. — 60 s. — (Sjöundi bóka-
flokkur Máls og menningar; 2. bók)
Herwig, Rob. 350 stofublóm: einkenni, ræktun, umhirða. Þýðing Óli Valur
Hansson. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 192 s.: myndir. — Pr. í Hollandi
Heurlin, Kaj. S’il vous plait 1: æfingar. Herdís Vigfúsdóttir þýddi og staðfærði
og gerði teikningar. — Rv.: Mál og menning, 1982. 102 s.: teikn.
Hillary, Edtnund. Brött spor. Þýðandi Magnús Kristjánsson; kortin gerði A.
'v
110