Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 99
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
Ásgeir Hjartarson f. 1910. Mannkynssaga: 1. bindi. — Rv.: Mál og menning,
1943. — 296 s.: myndir
— Mannkynssaga: 2. b. - Rv.: Mál og menning, 1948. — 354 s.: myndir
— Mannkynssaga: fornöldin. — 2. útgáfa. — Rv.: Mál og menning, 1973.-460
s.: myndir
— Tjaldið fellur: leikdómar og greinar maí 1948 — maí 1958. — Rv.: Heims-
kringla, 1958. — 308 s. —(Sjöundi bókaflokkur Máls og menningar; 3- bók)
Ásgeir Blöndal Magnússon f. 1909. Marxisminn: nokkur frumdrög. — Rv.:
Heimskringla, 1937. — 84 s.
Ási íBce f. 1914. Sá hlær best . . . Ragnar Lár teiknaði myndir. — Rv.: Heims-
kringla, 1966. — 167 s.: teikn.
Áskell Lóve f. 1916. íslenskar jurtir, með myndum eftir Dagny Tande Lid. —
Lundi 1945. — 291 s.: myndir. — Aðalumboð á íslandi: Mál og menning.
Áslaugá Heygum f. 1920. Við hvítan sand. - Rv.: Heimskringla, 1970. — 55 s.:
teikn.
ÁslaugÓlafsdóttirf. 1947. Litla rauða rúmið, Ragnhildur Ragnarsdóttir teiknaði
myndirnar. — Rv.: MM, 1983. — (23) s.: myndir; 21 sm
Ásrún Matthíasdóttir f. 1956. Vera. — Rv.: Mál og menning, 1980. — 86 s.:
teikn.
Ásta Sigurðardóttir f. 1930. Sögur og ljóð. — Rv.: Mál og menning, 1985. — 230
s.: myndir eftir höf.
ÁstaSvavarsdóttir f. 1955. Setningafræði. — Rv.: Mál og menning, 1985. — 97 s.
— (Málfræðirit MM; 1)
Asturias, Miguel Angel. Forseti lýðveldisins, Hannes Sigfússon íslenskaði. — Rv.:
Mál og menning, 1964. — 408 s.
Athöfn og orð: afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni áttræðum, ritstjóri Sigur-
jón Björnsson. - Rv.: Mál og menning, 1983. — XVI, 287 s.: myndir
Attenborough, David. Lífið á jörðinni: náttúrusaga í máli og myndum, Óskar
Ingimarsson þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1982. — 224 s.: myndir
Baldur Óskarsson f. 1932. Gestastofa. — Rv.: Mál og menning, 1973. — 72 s.
Baldur Óskarsson f. 1932. Krossgötur. Rv.: Heimskringla, 1970. — 60 s.
Baldur Ragnarsson f. 1930. Stílfræði. — Rv.: Mál og menning, 1985. — 88 s. —
(Málfræðirit MM)
— Töf. — Rv.: Heimskringla, 1970. — 84 s.
— Undir veggjum veðra. — Rv.: Heimskringla, 1962. — 46 s.
Baldursdraumur, teikn. Haraldur Guðbergsson. — Rv.: Mál og menning, 1980.
— 75 s.: teikn.
Barton, Gwen. Fyrsta barnið. Katrín Sverrisdóttir Thoroddsen þýddi. - Rv.:
Heimskringla, 1950. — 79 s.: myndir
Bédier, Joseph. Sagan af Tristan og ísól. Einar Ól. Sveinsson íslenskaði. — Rv.:
97
L