Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 134
Tímarit Máls og menningar
— Þrúgur reiðinnar: síðari hluti. Stefán Bjarman íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1944. — 385 s.
— Þrúgur reiðinnar. Stefán Bjarman íslenskaði. — 2. útgáfa. — Rv.: Mál og
menning, 1979. — 522 s.
Steimi Steinarr f. 1908. Ferð án fyrirheits: ljóð. — Rv.: Heimskringla, október
1942. - 68 s.
— Ljóð. — Rv.: Heimskringla, 1937. — 82 s. — Pr. í 150 tölusettum og árituðum
eintökum
— Ljóð. Rv.: Heimskringla, 1938. —82 s.
StephanG. Stephansson f. 1853. Andvökur VI. — Rv.: Heimskringla, 1938. — 312
s.
— Andvökur: Urval. Sigurður Nordal gaf út. - Rv.: Mál og menning, 1939. -
lxxii, 328 s.
— Andvökur. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. — 2. útgáfa. — Rv.: Mál og
menning, 1980. — 501 s.
Sternfeld, A., Hnattferðir. Björn Franzson íslenskaði. — Rv.: Mál og menning,
1957. — 78 s.: myndir
Stjórnarskrá Sovétríkjanna ásamt framsöguræðu Jóseps Stalíns flutt á 8. Sovét-
þinginu í des. 1936. Þýtt af Eiríki Baldvinssyni og Sigurði Guðmundssyni. —
Rv.: Heimskringla, 1937. —45 s.
Stone, Irving. Lífsþorsti: sagan um Vincent Van Gogh — fyrri hluti. Sigurður
Grímsson íslenskaði. - Rv.: Mál og menning, 1947. — 320 s.
— Lífsþorsti: sagan um Vincent Van Gogh - síðari hluti. Sigurður Grímsson ís-
lenskaði. — Rv.: Mál og menning, 1949. — 340 s.
Sveinbjörn Egilsson f. 1791. Ljóðmæli. Snorri Hjartarson gaf út. — 2. útgáfa. —
Rv.: Mál og menning, 1952. — vii, 232 s.
Sverrir Kristjánsson f. 1908. Mannkynssaga: 300—630. — Rv.: Mál og menning,
1966. — 322 s.: myndir
— Ræður og riss. — Frumútgáfa, tölusett og árituð af höfundi. — Rv.: Mál og
menning, 1962. — 250 s.
— Ræður og riss. — Frumútgáfa 2. — Rv.: Mál og menning, 1962. — 250 s.
— Ræður og riss. — 2. útgáfa. — Rv.: Heimskringla, 1962. — 250 s.
— Ritsafn 1. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 278 s.
— Ritsafn 2. — Rv.: Mál og menning, 1982. — 287 s.
— Ritsafn 3. — Rv.: Mál og menning, 1984. — 344 s.
— Siðaskiptamenn og trúarstyrjaldir. — Rv.: Reykholt, 1942. — 183 s.: myndir
Svo frjáls vertu móðir: nokkur ættjarðarljóð 1944—1954. Kristinn E. Andrésson
valdi kvæðin. — Rv.: Mál og menning, 1954. — 111 s.
Theodóra Thoroddsen f. 1863. Þulur. Myndir eftir Guðmund Thorsteinsson og
Sigurð Thoroddsen. — Rv. 1938. — 24 s.: myndir
132