Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 8

Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 8
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | Strandgata 3, 600 Akureyri I Borgartún 25, 105 Reykjavík I Sími: 460 4700 I iv iv.is I www.iv.is@ Veðskuldabréfasjóður ÍV hefur birt lýsingu í tengslum við umsókn um að skuldabréfaflokkurinn VIV 14 1 verði tekinn til viðskipta á skipulegum verð- bréfamarkaði Nasdaq OMX Iceland hf. Lýsingin er dags. 29. apríl 2015 og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu. Hún er aðgengileg á slóðinni www.viv.is/is/um-viv - vefsíðu Veðskuldabréfasjóðs ÍV, kt. 541112-9950. Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV, kt. 491001-2080, Strandgötu 3, Akureyri, er rekstraraðili sjóðsins. Gert er ráð fyrir að fyrsti viðskiptadagur með skuldabréfin á hinum skipulega verðbréfamarkaði Nasdaq OMX Iceland hf., verði þann 30. apríl 2015. Höfuðstólsfjárhæð útgefinna skuldabréfa flokksins er 3.000.000.000 kr. Heildarheimild út- gáfunnar 7.252.200.000 kr. að nafnverði. Bréfin eru gefin út rafrænt í kerfi Verðbréfa- skráningar Íslands hf. Auðkenni flokksins er VIV 14 1 og ISIN-númer skuldabréfaútgáfunnar er IS0000024818. Bréfin eru gefin út í íslenskum krónum og er hver eining 1 kr. að nafnverði. Nánari upplýsingar um Veðskuldabréfasjóð ÍV og skuldabréfaflokkinn VIV 14 1 má finna í lýsingu sjóðsins. Umsjónaraðili vegna töku skuldabréfanna til viðskipta hjá Nasdaq OMX Iceland hf. eru Íslensk verðbréf hf., kt. 610587-1519, Strandgötu 3, 600 Akureyri. REKSTRARFÉLAG VERÐBRÉFASJÓÐA ÍV HF. Birting lýsingar Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri. Akureyri, 30. apríl 2015. 2.000 FYRIRTÆKI í ferðaþjónustu, matvælafram- leiðslu og á fleiri sviðum verða fyrir skakkaföllum þegar verkfall sextán stéttarfélaga hefst á hádegi í dag. 10.000 MANNS fara í verkfall meðal annars í VINNUMARKAÐUR Félag lífeinda- fræðinga telur verkfallsbrot vera framin á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hefur félagið sent bréf til Sigurðar E. Sigurðsson- ar, framkvæmdastjóra lækninga við sjúkrahúsið, þar sem krafist er að meint verkfallsbrot verði stöðvuð. Lífeindafræðingar, sem eru félagar í Bandalagi háskóla- manna, hafa verið í verkfalli á Sjúkrahúsinu á Akureyri frá því 7. apríl síðastliðinn. Lífeinda- fræðingar eru í verkfalli alla virka daga til hádegis. Lífeindafræðingar hafa hingað til sinnt þeirri iðju að taka almennar blóðprufur á spítal- anum á meðan hjúkrunarfræð- ingar hafa tekið blóðprufur í bráðatilvikum. Í bréfi Félags lífeindafræðinga til spítalans er því haldið fram að í verkfalli lífeindafræðinga hafa hjúkrun- arfræðingar verið skikkaðir til að ganga í þeirra störf og taka almennar blóðprufur. „Viðkom- andi stafsmaður á sjúkradeild er með þessu settur í mjög óþægi- lega stöðu. Í fyrsta lagi ber honum að hlýða skipunum yfir- manna en að sama skapi veit við- komandi að með þessu er hann að fremja verkfallsbrot,“ segir í bréfinu sem undirritað er af Gyðu Hrönn Einarsdóttur, for- manni Félags lífeindafræðinga. „Við förum fram á að þessu verði hætt og að hjúkrunar- fræðingar séu ekki skikkaðir til að ganga í okkar verk á meðan verkfall stendur yfir. Einnig sjáum við ekki fyrir endann á verkfalli þar sem lítið þokast í kjaraviðræðunum,“ segir Gyða Hrönn. „Við sendum einnig Landspítalanum sams konar bréf í upphafi verkfallsaðgerða þar sem við förum fram á hið sama.“ Sigurður E . Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir bréfið hafa verið tekið til skoð- unar og það sent á alla yfir- menn deilda spítalans. „Við tökum bréfið auðvitað til greina og brýnum fyrir fólki að standa rétt að blóðsýnatöku. Þetta er hins vegar ekki svo einfalt held- ur þurfum við að meta hvert tilvik fyrir sig með hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi,“ segir Sigurður. Frá því að verkfallsaðgerðir hófust hefur sjúkrahúsið þurft að fresta á þriðja tug aðgerða og biðlistar lengst. „Þetta verkfall hefur mikil áhrif á störf spít- alans og biðlistar í valkvæðar aðgerðir eins og liðskiptaaðgerð- ir lengjast með hverjum degin- um og eru biðlistar í þær aðgerð- ir langir nú þegar.“ sveinn@frettabladid.is Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræð- inga. „Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. VERKFALLSBROT Félag lífeindafræðinga telur verkfallsbrot framin á virkum dögum á sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar séu hjúkrunarfræðingar skikkaðir til að ganga í störf þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN HVAÐ, HVERJIR, HVENÆR? Á H R IF A G Æ TI R V ÍÐ A Ti l d æ m is á h ót el um , h já h va la sk oð - un ar fy ri rt æ kj um , ö ðr um f er ða þj ón - us tu fy ri rt æ kj um o g m at sö lu st öð um . EFTIRTALDIR AÐILAR FARA Í VERKFALL Í DAG 300.000 kr. LÁGMARKSLAUN er krafa Starfsgreinasambandsins. 90 prósent LANDSMANNA eru hlynnt því að lágmarkslaun verði hækkuð í þessa tölu samkvæmt nýrri könnun Gallup. ● fiskvinnslu ● kjötvinnslu ● ferðaþjónustu ● ræstingum ● vöruflutn- ingum ● fólksflutn- ingum ➜ AFL vegna félagsmanna hjá fyrirtækjum sem starfa á ALCOA-lóð ➜ Eimskipafélag Íslands ➜ Lostæti ➜ Gámaþjónusta Austurlands ➜ Securitas ➜ VHE ➜ Launaafl ➜ Fjarðaþrif Ótímabundið frá og með 4. maí 2015 verði samningar ekki samþykktir. ➜ Sextán landsbyggðarfélög innan Starfsgreinasam- bands Íslands EF EKKERT GERIST VIÐ SAMNINGABORÐIÐ fer fólk aftur í verkfall allan sólar- hringinn á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku og aftur báða dagana 19. OG 20. MAÍ Ótímabundið verkfall myndi síðan hefjast 26. MAÍ hafi samningar ekki tekist. Einnig sjáum við ekki fyrir endann á verkfalli þar sem lítið þokast í kjara- viðræðunum. Gyða Hrönn Stefánsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga 8 VERKFÖLL Niðurföll og rennur í baðherbergi Mikið úrval – margar stærðir COMPACT 30cm . 90,- AQUA 35cm 1 .990, - Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjavík Reykjanesbæ PROLINE NOVA 60 cm 2 .990,- LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 E -9 9 D C 1 6 3 E -9 8 A 0 1 6 3 E -9 7 6 4 1 6 3 E -9 6 2 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.