Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 8
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | Strandgata 3, 600 Akureyri I Borgartún 25, 105 Reykjavík I Sími: 460 4700 I iv iv.is I www.iv.is@ Veðskuldabréfasjóður ÍV hefur birt lýsingu í tengslum við umsókn um að skuldabréfaflokkurinn VIV 14 1 verði tekinn til viðskipta á skipulegum verð- bréfamarkaði Nasdaq OMX Iceland hf. Lýsingin er dags. 29. apríl 2015 og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu. Hún er aðgengileg á slóðinni www.viv.is/is/um-viv - vefsíðu Veðskuldabréfasjóðs ÍV, kt. 541112-9950. Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV, kt. 491001-2080, Strandgötu 3, Akureyri, er rekstraraðili sjóðsins. Gert er ráð fyrir að fyrsti viðskiptadagur með skuldabréfin á hinum skipulega verðbréfamarkaði Nasdaq OMX Iceland hf., verði þann 30. apríl 2015. Höfuðstólsfjárhæð útgefinna skuldabréfa flokksins er 3.000.000.000 kr. Heildarheimild út- gáfunnar 7.252.200.000 kr. að nafnverði. Bréfin eru gefin út rafrænt í kerfi Verðbréfa- skráningar Íslands hf. Auðkenni flokksins er VIV 14 1 og ISIN-númer skuldabréfaútgáfunnar er IS0000024818. Bréfin eru gefin út í íslenskum krónum og er hver eining 1 kr. að nafnverði. Nánari upplýsingar um Veðskuldabréfasjóð ÍV og skuldabréfaflokkinn VIV 14 1 má finna í lýsingu sjóðsins. Umsjónaraðili vegna töku skuldabréfanna til viðskipta hjá Nasdaq OMX Iceland hf. eru Íslensk verðbréf hf., kt. 610587-1519, Strandgötu 3, 600 Akureyri. REKSTRARFÉLAG VERÐBRÉFASJÓÐA ÍV HF. Birting lýsingar Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri. Akureyri, 30. apríl 2015. 2.000 FYRIRTÆKI í ferðaþjónustu, matvælafram- leiðslu og á fleiri sviðum verða fyrir skakkaföllum þegar verkfall sextán stéttarfélaga hefst á hádegi í dag. 10.000 MANNS fara í verkfall meðal annars í VINNUMARKAÐUR Félag lífeinda- fræðinga telur verkfallsbrot vera framin á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hefur félagið sent bréf til Sigurðar E. Sigurðsson- ar, framkvæmdastjóra lækninga við sjúkrahúsið, þar sem krafist er að meint verkfallsbrot verði stöðvuð. Lífeindafræðingar, sem eru félagar í Bandalagi háskóla- manna, hafa verið í verkfalli á Sjúkrahúsinu á Akureyri frá því 7. apríl síðastliðinn. Lífeinda- fræðingar eru í verkfalli alla virka daga til hádegis. Lífeindafræðingar hafa hingað til sinnt þeirri iðju að taka almennar blóðprufur á spítal- anum á meðan hjúkrunarfræð- ingar hafa tekið blóðprufur í bráðatilvikum. Í bréfi Félags lífeindafræðinga til spítalans er því haldið fram að í verkfalli lífeindafræðinga hafa hjúkrun- arfræðingar verið skikkaðir til að ganga í þeirra störf og taka almennar blóðprufur. „Viðkom- andi stafsmaður á sjúkradeild er með þessu settur í mjög óþægi- lega stöðu. Í fyrsta lagi ber honum að hlýða skipunum yfir- manna en að sama skapi veit við- komandi að með þessu er hann að fremja verkfallsbrot,“ segir í bréfinu sem undirritað er af Gyðu Hrönn Einarsdóttur, for- manni Félags lífeindafræðinga. „Við förum fram á að þessu verði hætt og að hjúkrunar- fræðingar séu ekki skikkaðir til að ganga í okkar verk á meðan verkfall stendur yfir. Einnig sjáum við ekki fyrir endann á verkfalli þar sem lítið þokast í kjaraviðræðunum,“ segir Gyða Hrönn. „Við sendum einnig Landspítalanum sams konar bréf í upphafi verkfallsaðgerða þar sem við förum fram á hið sama.“ Sigurður E . Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir bréfið hafa verið tekið til skoð- unar og það sent á alla yfir- menn deilda spítalans. „Við tökum bréfið auðvitað til greina og brýnum fyrir fólki að standa rétt að blóðsýnatöku. Þetta er hins vegar ekki svo einfalt held- ur þurfum við að meta hvert tilvik fyrir sig með hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi,“ segir Sigurður. Frá því að verkfallsaðgerðir hófust hefur sjúkrahúsið þurft að fresta á þriðja tug aðgerða og biðlistar lengst. „Þetta verkfall hefur mikil áhrif á störf spít- alans og biðlistar í valkvæðar aðgerðir eins og liðskiptaaðgerð- ir lengjast með hverjum degin- um og eru biðlistar í þær aðgerð- ir langir nú þegar.“ sveinn@frettabladid.is Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræð- inga. „Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. VERKFALLSBROT Félag lífeindafræðinga telur verkfallsbrot framin á virkum dögum á sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar séu hjúkrunarfræðingar skikkaðir til að ganga í störf þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN HVAÐ, HVERJIR, HVENÆR? Á H R IF A G Æ TI R V ÍÐ A Ti l d æ m is á h ót el um , h já h va la sk oð - un ar fy ri rt æ kj um , ö ðr um f er ða þj ón - us tu fy ri rt æ kj um o g m at sö lu st öð um . EFTIRTALDIR AÐILAR FARA Í VERKFALL Í DAG 300.000 kr. LÁGMARKSLAUN er krafa Starfsgreinasambandsins. 90 prósent LANDSMANNA eru hlynnt því að lágmarkslaun verði hækkuð í þessa tölu samkvæmt nýrri könnun Gallup. ● fiskvinnslu ● kjötvinnslu ● ferðaþjónustu ● ræstingum ● vöruflutn- ingum ● fólksflutn- ingum ➜ AFL vegna félagsmanna hjá fyrirtækjum sem starfa á ALCOA-lóð ➜ Eimskipafélag Íslands ➜ Lostæti ➜ Gámaþjónusta Austurlands ➜ Securitas ➜ VHE ➜ Launaafl ➜ Fjarðaþrif Ótímabundið frá og með 4. maí 2015 verði samningar ekki samþykktir. ➜ Sextán landsbyggðarfélög innan Starfsgreinasam- bands Íslands EF EKKERT GERIST VIÐ SAMNINGABORÐIÐ fer fólk aftur í verkfall allan sólar- hringinn á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku og aftur báða dagana 19. OG 20. MAÍ Ótímabundið verkfall myndi síðan hefjast 26. MAÍ hafi samningar ekki tekist. Einnig sjáum við ekki fyrir endann á verkfalli þar sem lítið þokast í kjara- viðræðunum. Gyða Hrönn Stefánsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga 8 VERKFÖLL Niðurföll og rennur í baðherbergi Mikið úrval – margar stærðir COMPACT 30cm . 90,- AQUA 35cm 1 .990, - Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjavík Reykjanesbæ PROLINE NOVA 60 cm 2 .990,- LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 E -9 9 D C 1 6 3 E -9 8 A 0 1 6 3 E -9 7 6 4 1 6 3 E -9 6 2 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.