Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 36
FÓLK|TÍSKA BOMBERJAKKINN FYRIR SUMARIÐ STÆLLEGUR OG TÖFF Holly- wood-myndir eins og Top Gun gerðu sitt til að auka vinsældir bomberjakkans. Herinn hætti að nota G-1-jakkann árið 1978 þar sem hann átti gífurlegum vinsældum að fagna meðal almennings. TÍSKA Fóðraðir mittis- jakkar eða „bomber- jakkar“ sem áttu miklum vinsældum að fagna á tíunda áratugnum hafa átt gott „kombakk“ eins og fleira frá þessum árum. Á götum tísku- borga eins og Mílanó, Parísar og New York eru þeir paraðir jafnt við grófa skó og gallabuxur sem sparikjóla og þá hafa ýmsar útfærslur af bomberjakkanum sést á tískupöllunum. Saga bomberjakkans teygir sig þó lengra aftur en til tíunda áratugarins, hann á rætur sínar að rekja til fóðraðra leðurjakka flugmanna í fyrri heims- styrjöldinni sem þurftu eitthvað hlýtt í opnum flugvélunum. Í seinni heimsstyrjöldinni lét bandaríski herinn hanna fóðraðan leðurjakka (G-1) á flugmenn sína sem átti svo miklum vin- sældum að fagna meðal almennings að herinn hætti að nota þá árið 1978. Hollywood-myndir eins og Top Gun gerðu sitt til að auka vinsældir bomber jakkans sem þótti stællegur og töff. Leðrið vék síðar fyrir ný- móðins efnum og í dag eru bomberjakkarnir úr næloni, grænir, gráir eða svartir með appel- sínugulu fóðri og eru afar vinsælir. FRJÁLSLEGT Études hannaði sína útfærslu á bomber- jakkanum. HRESSILEGUR LITUR Appelsínu- gult fóður einkennir nælonbomberjakkana sem tóku við af fóðr- uðu leðurjökkunum. Dries Van Noten notar appelsínugula litinn á meira. FÓTBOLTA- LÚKK Bomberjakki með fótbolta ívafi frá Supreme. SUMARDRESS- IÐ Í ÁR? Rúllu- kragabolur, peysa og hlý húfa við bomberjakkann gæti vel verið sumardressið í ár hér á Íslandi ef fram heldur sem horfir með veðrið. PILS, VARALITUR OG HÆLASKÓR Acne eir eitt þeirra tískufyrirtækja sem útfært hafa bomber- jakkann. Með því að nota hann við spariskó og pils hent- ar jakkinn fullkomlega við sparileg tækifæri. NORDIC PHOTOS/GETTY GRÓF PEYSA OG RIFNAR GALLABUXUR Töffheit hafa allt- af fylgt bomber- jakkanum. w w w .s u p er b ee ts .i s - vi te x. is Rauðrófu kristall Betra blóðflæði - Betri heilsa Superbeets Nitric Oxide allt að 5 sinnum öflugra 1. dós superbeets jafngildir 30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa Nitric Oxide Nóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 Uppgötvun á Nitric Oxide var upphafið á framleiðslu rislyfja Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum NÝTT w w w .z en b ev .i s - U m b o ð : v it ex e h f Betri og dýpri svefn Engin eftirköst eða ávanabinding Melatónin Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is úr graskersfræjum ZenBev - náttúrulegt Triptófan Vísindaleg sönnun á virkni sjá vitex.is Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði Melatónín er talið minnka líkur á blöðruhálskirtilskrabbameini sjá vitex.is Breyting nítrats úr fæðu í Nitric Oxide byrjar í munni, þess vegna er SuperBeets tekið inn í vökvaformi, en ekki töfluformi. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 E -0 0 C C 1 6 3 D -F F 9 0 1 6 3 D -F E 5 4 1 6 3 D -F D 1 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.