Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 13
sagnalist sem var á miklu hærra stigi heldur en í Skandinavíu. Þá var fjöldi þræla og eiginkvenna af írskum og skoskum upp- runa sem kom með landnámsmönnum í öndverðu. Þannig varð til blönduð menning á íslandi sem var ný og ólík heimamenning- unni í þröngum fjörðum Suðvestur-Noregs. Þessar aðstæður urðu því til þess að móta nýja þjóð á margvíslegan hátt. Hún hafði fjörug menningarsamskipti við stórþjóðir, en til þeirra sóttu íslenskir klerkar menntun sína á elleftu og tólftu öld (þangað sem nú er England, Þýskaland og Frakkland). Is- lendingar sköpuðu líka nýja bókmennta- grein: íslendingasögur sem Norðmenn hafa platað enskumælandi fólk til að kalla The Old Norse Sagas. Á heimavelli eru Norð- menn enn ósvífnari og prenta endursagnir íslendingasagna og Heimskringlu sem Norskar þjóðarbókmenntir — sem er álíka skynsamlegt og ef Danir gæfu Hamlet eftir Shakespeare út sem danskar bókmenntir af því að Hamlet var danskur prins. íslending- ar höfðu einnig einokunaraðstöðu á hirð- skáldamarkaði norrænna höfðingja fram á þrettándu öld þegar nýir riddarasiðir bárust sunnan úr álfu og tungutak íslenskra skálda varð að framandi hjutuhjutuhjutu í eyrum konunga líkt og sænskan sem heyrist stund- um í THE MUPPET SHOW. Vegna þessa hlutverks sem sérlegir gæslumenn fomnorrænnar menningar og sérstöðu í bókmenntalegri nýsköpun á mið- öldum hafa íslendingar þá afstöðu til sjálfra sín að þeir séu engin jaðarmenning heldur eigi Norðmenn, Danir og Svíar þeim mikið að þakka og megi sjálfir vara sig að missa ekki eigin menningu og tungumál endan- lega í hendur fjölþjóðmenningar og ensku- áhrifa. Þeir séu jaðarmenningin sem standi hvað höllustum fæti á Norðurlöndum af því Þannig varð til blönduð menning á Islandi sem var ný og ólík heimamenning- unni í þröngum fjörðum Suðvestur-Noregs. Þessar aðstœður urðu því til þess að móta nýja þjóð á margvísleg- an hátt. Hún hafði fjörug menningarsamskipti við stór- þjóðir. . . að þeir geri sér ekki grein fyrir smæð sinni og rótleysi. Þeir séu hinn feiti þjónn sem hafi gengið kúgara sínum á hönd en smá- þjóðir Norðurlanda séu aftur á móti hinn barði þræll í sögu Halldórs Laxness því í þeirra bijósti eigi frelsið heima. Samvinna þjóða er vænlegri en ofuráhersla á sérstöðu þeirra Smáþjóðir á jaðri heimsmenningar hafa stundum mikla tilhneigingu til að ofmeta sérstöðu sína og hamra á henni; halda að þær séu allt öðru vísi en allir aðrir. í Glaum- bæ í Skagafirði er enskumælandi ferða- mönnum til dæmis boðið upp á þann fróðleik að ekki hafi verið vont loft í gömlu baðstofunum því að íslenska loftið sé svo einstaklega hreint. Þar á heldur ekki að hafa verið svo voðalega kalt af því að íslenskt torf hafi svo ágæta einangrunareiginleika. Og við höldum að dálæti okkar á innmat og þeim hlutum húsdýra sem ekki teljast með úrvalssteikum sé ákaflega íslensk matar- menning þegar sannleikurinn er sá að fá- tækt fólk um allar jarðir leggur sér til munns TMM 1990:4 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.