Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 14
blóð, garnir og hausa — og oft með miklu meiri tilþrifum en við eins og kom í ljós þegar Arafat bauð Steingrími uppá heila- stöppuna úti í eyðimörkinni. Jaðarmenningarþjóðir benda líka oft á að þær séu á mörkum hins byggilega heims og þvf miklu harðgerðari og merkilegri en aðr- ar þjóðir. Islendingar hafa til dæmis haldið því á loft sem sérkenni íslenskrar menning- ar að hér hafi verið barist sérstaklega hart við að halda aðsteðjandi ógn náttúrunnar frá manninum. En menning mannsins snýst einmitt um slík átök. Menn greina sig frá náttúrunni með því að byggja upp eitthvað sem hefur sjálfstætt gildi og mótar hugsun þeirra um veruleikann umhverfis, túlkar hann eða kemur reglu á óreiðuna, til dæmis með sögum, myndum, borgum eða einstök- um húsum. Við kjósum að leita skjóls innan þeirra vamarmúra sem menningin reisir og það heitir að lifa í mannlegu samfélagi. Sérstaða okkar í baráttu við óblíð náttúm- öfl er líka stórlega ofmetin. Fyrir tækniöld vom ytri aðstæður á meginlandi Evrópu ekki síður óblíðar en á Islandi. Drepsóttir herjuðu stöðugt og ógnuðu borgríkjum (sem gat einnig orðið kveikja listsköpunar eins og á Ítalíu hjá Boccaccio í Decamer- one), vetur vom víða kaldir og miklu kald- ari en í mildu golfstraumsloftslagi íslands, menn voru hræddir við óreiðuna í skóg- inum utan við menninguna, styrjaldir gengu yfir þjóðimar og hættan á uppskem- bresti vofði yfir. Sú hugmynd að menning snúist um að verja menningarsvæði gegn ásókn lífshásk- ans fyrir utan e'r sú sama og kemur fram í heimsmynd norrænna goðsagna. Menn og æsir standa saman innan Miðgarðs sem um- lykur menningarsvæði þeirra en fyrir utan er óvinurinn í líki jötna. Sú hugmynd að menning snúist um að verja menn- ingarsvœði gegn ásókn lífs- háskans fyrir utan er sú sama og kemurfram í heims- mynd norrœnna goðsagna. Menn og œsir standa saman innan Miðgarðs sem umlykur menningarsvæði þeirra en fyrir utan er óvinurinn í líki jötna. Þessa afstöðu má auðveldlega heimfæra uppá jaðarmenningu Norðurlanda og taka dæmi af Islandi. A þessari öld hafa oft verið reistir múrar utan um íslenska menningu og menn hafa haldið að hún gæti hfað ein og óstudd. Menningarvemdarar hafa viljað byggja múr utan um ímyndaða, hreina ís- lenska menningu og ákveða sjálfir hvað bærist hingað af erlendum menningar- straumum. Til dæmis var Halldór Kiljan Laxness ofsóttur af íslenskum mennta- mönnum á fyrri hluta aldarinnar fyrir að skrifa Vefarann mikla frá Kasmír í útlensk- um stíl og bijóta þannig múrana utan af íslenskri menningu og opna leið fyrir al- þjóðlega hugsun til íslensks almennings. Reynsla goðsagna og okkar sögu sýnir að samskipti yfir múrana frjóvga menninguna og koma henni á hreyfingu. Loki er til dæmis ekki af ætt Ásanna en með því að flytja hann utan úr óreiðunni inn til goðanna er miklu fjöri hleypt í goðlífið. Hann kemur illindum og deilum af stað sem jafnframt eru efni í sögur og gefa lífinu lit. Ferðir Þórs 12 TMM 1990:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.