Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 25
í þessu húsi, sem nú er númer 20 við Storgade í Sórey á Sjálandi, bjó Jónas Hallgrímsson frá ágúst 1843 til maí 1844. Hann dvaldist þar hjá vini sínum, danska náttúrufræðingnum Japetusi Steenstrup, sem þá var lektor við akademíuna í Sórey. Á þessum níu mánuðum í Sórey orti Jónas mörg af sínum kunnustu ljóðum. Elsti hluti hússins er frá 17. öld en á dögum Jónasar hafði framhlið þess fengið á sig þá mynd sem hún hefur nú í aðalatriðum, nema hvað gluggamir á neðri hæðinni eru mun yngri. Á fyrri hluta 19. aldar var hús þetta oft nefnt Karen Schuttes Gaard og taldist árið 1845 vera númer 18 við Realgade. Breytingar á götuheitum og húsnúmerum í Sórey rannsakaði höfundur þessarar greinar haustið 1983 og fann þá þennan bústað Jónasar. Helstu heimildir sem leiða þá niðurstöðu í ljós er að finna í manntalinu frá 1845, í ritgerð Johannesar Steenstrups sem birtist árið 1913 í minningarriti um föður hans, Japetus Steenstrup, í bókinni Sor0s Bys Historíe gjennem 300 Aar eftir L.F. Lecune, sem út kom árið 1938, og í bókinni Historiske Huse i Sor0, sem kom út 1982. hin heiðraða félagsdeild hefir trúað mér fyrir; ég hefi því skorað sitt á hvem, alla vísindavini mína, íslendinga, svía og dani, og hafa þeir, margur hver, bmgðist vel við því. ... Ég ætla mérenn eitt ár til þessa starfs; lengra get ég ekki lagt upp. Ég veit dável að mörgu muni þá vera ábótavant og bið ég yður fyrirfram að virða mér það til vor- kunnar. Eins ber mér enn að geta. Á uppdráttum íslands frá herra Bimi Gunnlaugssyni hefir ekki hingað til verið tekið fram landslagið. Ég hefi að tilmælum forseta vors og riddara Olsens ráðist í að tilgreina það eftir dag- bókum mínum og minni. Verði nú, eins og við er að búast, fundið að einhverju af því seinna, þá tel ég mér til afsökunar að hafa gert það í viðlögum og allt eins rétt og gat. Kaupmannahöfn, 19. aprfl 1845 Jónas Hallgrímsson. Þetta var þá síðasta greinargerð Jónasar um íslandslýsinguna og þótt hægt gangi þá er ljóst af henni að Jónas er ekkert að gefast upp við verkefnið og ekki heldur búinn að gefa upp á bátinn hugmyndina um sam- eiginlegt ritverk þeirra Japetusar Steen- TMM 1990:4 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.