Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 27
Kveðjusamsætið varhaldið þann 29. apríl en fimm dögum síðar átti Jón Sigurðsson að láta í haf, eini Islendingurinn í Höfn sem kjörinn hafði verið til setu á hinu fyrsta Alþingi íslendinga eftir endurreisn þess. Alþingi átti að vísu ekki að koma saman fyrr en 1. júlí þetta sumar, en ferðin yfir hafið gat tekið langan tíma og auk þess hugðist Jón heimsækja kjósendur sína og ættingja fyrir vestan áður en hann riði til þings. Þingið átti að halda í Reykjavík en meðal íslendinga, og ekki síst í hópi landa í Kaupmannahöfn, höfðu sem kunnugt er staðið harðar deilur um val þingstaðarins. Jón Sigurðsson og margir aðrir mæltu með Reykjavík sem þingstað en Jónas og þeir Fjölnismenn, ásamt fleirum, vildu sjá þing- ið endurreist á hinum fomu völlum við Öxará. Um önnur atriði alþingismálsins voru menn hins vegar bærilega sammála. Og nú í þessu kvöldsamsæti, þann 29. apríl 1845, átti að kveðja eldri Jón, eins og Hafn- aríslendingar nefndu okkar verðandi for- seta stundum á þessum áram, kveðja hann og leggja honum línur í ljóði fyrir hið kom- andi Alþing. I rauninni var gott á milli þeirra, skáldsins og skjalavarðarins frá Rafnseyri, þótt ólíkir væru að gerð og ágreiningur um viðkvæm mál. En kærleikar máttu það þó ekki kallast. Kveðjusamsætið er hafið þennan 6. dag hörpu. Gamli Finnur stýrir hófinu. Hann hefur sjálfur ort kvæði til heiðurs Jóni og þetta kvæði lætur hann syngja undir lagi sem allir landar þekktu frá Eldgamla ísa- fold, kvæði Bjama Thorarensens. „Við Faxa saltan sæ, sest það í Ingólfsbæ, fyrstum um Frón,“ kyijar Finnur og virðist hvergi trega mannauðn Almannagjár. Lík- lega hefur Jónas sparað sig í þessum söng og máske lítt tekið undir en nú er komið að honum. Skáldið stendur á fætur og flytur heið- ursgestinum Leiðarljóð sitt. í fyrstu vísunni óskar Jónas þess, að Jón megi líta heima- slóðir vestra þegar glöðust sól leiðir ljós sitt um bláa ósa og glæðir í vindum Glámutind. — Þá háfjallaslóð þekkti Jónas vel. Hann hafði riðið þar um á sinni rannsóknarferð með Steenstrap fimm áram fyrr, líklega einmitt í sól og vindi, samanber mynd kvæðisins. Síðar í kvæðinu sér Jónas heið- ursgest samsætisins koma að vestan á hvít- um hesti — „hvítur hæfír snotram, hestur framagesti" — og staldra við á Þingvöllum áður en haldið er til Víkurbúða hér á möl- inni. Hann hefur flutt fjórar vísur af sjö og leitt eldri Jón að barmi Almannagjár. Nú lítur hann á þingmann ísfirðinga og mælir fram þijár síðustu vísurnar: Búðafíöldinn báða bakka fríða skrýðir Öxarár — en vaxa eina þar um steina möðrur mjög, og öðrum mjúk túnblæja hjúkrar, hunangsflugu holu hyggin marga byggir. Autt er enn að mönnum Alþingi — talslyngra hölda (hvað mun valda?) hafa reiðir tafist. Nei, ef satt skal segja, sunnanfjalls þeir spjalla; þingið fluttu þangað þeir á kalda eyri. Hlýjan bústað býja biðjum þér að liði TMM 1990:4 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.