Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 55
Ó þú jörð sem er yndi þúsunda blessuð jörð sem ber blómstafi grunda. Sárt er að þú sekkur undir mér. Hef ég mig frá þér hér og hmg til þín aftur mold sem mannsins er magngjafi skaptur. Sárt er að þú sekkur undir mér. a, 200) Þjónustan við móður sem brást, þessar hug- myndir um stórkostlegt hlutverk í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar . . . þær voru skuggamir sem báru hann burt, þær ollu því að honum auðnaðist ekki að lifa hennar lífi, nema í sýn. Sveinn í djúpum dali, staddur í skugga, hann er ungur drengur — hann er hálffertugur drengur við ferðalok skugg- anna og má hugga sig við að anda sem unnist fái aldregi eilífð að skilið. Einhvem veginn sé ég hann fyrir mér í þessum djúpa og skuggsæla dal staðnæmast um stund til að lifa veröldina þegar hún var björt og glædd guðs loga og ég sé hann svo fyrir mér halda áfram og ganga upp úr þessum dal og þá ímynda ég mér að skuggamir hafí borið hann á leiðarenda norður á Sléttu, loksins fullvaxinn, loksins nógu stóran til að fara aftur „heim til þín“: „Eilífur snjór í augu mín / út og suður og vestur skín / samur og samur inn og austur / einstaldingur vertu nú hraustur.“ Og þarna er hann á þessari sléttu, sem er breið blæja, alsnjóa svo langt sem augað eygir og hann finnur ekki leiðina heim til að lifa hennar lífí, sem er þeirra líf. 1. Kvœði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti. Einar Ol. Sveinsson og Olafur Halldórsson sáu um útgáfuna. Reykjavík (Handritastofnun ís- lands) 1965. Bls. 216. 2. Sbr. Páll Bjamason: AstakveðskapurBjarna Thor- arensens og Jónasar Hallgrímssonar. Studia Is- landica 28. Reykjavík 1969. Bls. 67. 3. Hér tekið úr Ritsafhi Jóns Sigurðssonar frá Kald- aðamesi. Reykjavík 1972. Frá Jónasi Hallgríms- syni. Bls. 107-127. Bls. 108. — Öll blaðsíðutöl á eftir tilvitnunum í verk Jónasar vísa til útgáfu Svarts á hvítu: Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. Ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson (Reykjavík 1989). Að stofni til er greinin erindi á Málþingi Félags áhugamanna um bókmenntir um Jónas árið 1990. Árna Óskarssyni, Áma Sigurjónssyni og Halldóri Guðmundssyni þakka ég ábendingar. TMM 1990:4 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.