Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 77
niðri en veit og getur séð í huganum að fyrir ofan þetta alltsaman skín sólin eins og ekkert sé og fjallatopparnir standa gulllitaðir upp úr þessum kakkþykku skýjum. Æja, nú er ég farinn að röfla. — En þetta kvöld þama heima þegar ég ... Ég man nú ekki hvað þú varst að segja þá. En ég man eftir röddinni þinni. Þú varst með nýtt hárband og í hvítu skyrtunni. Það er satt — það er alveg satt — ég fann lyktina af þér. Hann starði á þig. Og svo gaggaði hann. Eins og kötturinn gerði stundum. Sagði að þú værir aldeilis ... Að það væri nú ekki ónýtt ef þú myndir ... Þá lét ég hann hafa það. Fyrst á kjaftinn og dauðmeiddi mig í hendinni. Hann varð bara hissa. Svo á nefið. Ég held að þá hafi byrjað að blæða. Og hann datt. Ég sparkaði. Oft. Framan í hann. Ég var uppi aftur — uppi á efstu hæðinni að horfa á ljósin. Viltu koma og sjá? Það er ekkert mál, ég bara tek spóluna úr og þú getur komið með. Það er tæki uppi. ★ ★★ Horfðu með mér á öll þessi hvítu ljós. Komdu, förum út á svalir, alveg út á brúnina. Heima horfði ég svo oft á stjömumar; ég lá í snjónum og horfði. Einu sinni sá ég stjömuhrap og þá óskaði ég mér. Ég sá aldrei hvar stjaman lenti — hún hvarf — Ég held að hún hafi ekki verið að hrapa. Hún var bara að fljúga um geiminn — endalaust — lendir aldrei. Komdu nær. Alveg út á brúnina. Þangað til þig svimar. í höfðinu, handleggjunum, fótunum og svo í miðjunni, innst í huganum. Og þá, þegar þú horfir á ljósin og finnur ekkert nema svimann sem er inni í þér; það er þá sem þú hefur þig til flugs. (Reykjavík & Akureyri 1989-90). TMM 1990:4 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.