Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 83
konunginn hafi efni Huldar sögu ekki sýnt fram á hana. Greinilegt er að höfundur Sturlu þáttar, sem er annt um minningu söguhetjunnar, hefur viljað gera sem mest úr henni. Varla hefur hann ætlað sér að láta líta svo út sem Sturla hafí náð eyrum kon- ungs með undirlægjuhætti og skjalli um hann. Ef Huldar saga sagði hins vegar frá þeim álögum seiðkonunnar á norsku kon- ungsættina að bræðravíg skyldu alltaf vera í henni hefur Sturla minnt Magnús konung rækilega á að völd hans gætu reynst svipul dæmdi hann ekki réttlátlega og veldi sér ráðgjafa sem hefðu mannvit mikið. í sömu andrá sannar hann eigin vitsmuni og einurð. Sturla líkist því í framkomu Sighvati skáldi Þórðarsyni sem kunni og þorði að segja Magnúsi góða frá göllunum á stjórnarhátt- um hans í Bersöglisvísum. 1. Sturlunga saga, útg. Ömólfúr Thorsson et al. (Reykjavík, 1988), II, 765-66. 2. Sjá Sigurður Nordal, Sagalitteraturen, Nordisk kultur 8B (Stokkhólmur, 1953), bls. 227; sbr. Hermann Pálsson, Sagnaskemmtun Islendinga (Reykjavík, 1962), bls. 52; Preben Meulengracht Sprensen, Saga og samfund: En indforing i oldis- landsk litteratur (Kaupmannahöfn, 1977), bls. 119. 3. Sprensen, Saga og samfund, bls. 163. 4. Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XVIII (1974), 679. 5. Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu,“ Sturlunga saga, útg. Jón Jóhannesson, Magnús Finnboga- son og Kristján Eldjám (Reykjavík, 1946), II, xlviii. 6. Joseph C. Harris, „Genre and Narrative Stmcture in Some Islendinga þœttirf Scandinavian Studi- es, 44 (1972), 1-27; Sprensen, Saga og samfund, bls. 166. 7. Harris, „Genre and Narrative Structure"; sjá einnig Joseph C. Harris, „Theme and Genre in Some Islendinga þcettir," Scandinavian Studies, 48 (1976), 16-17; Hermann Pálsson, „Early Ice- landic Imaginative Literature," Medieval Narra- tive: A Symposium, ritstj. Hans Bekker-Nielsen et al. (Odense, 1979), 20-30. 8. Sjá Sprensen, Saga og samfund, bls. 167-68; einn- ig Harris, „Theme and Genre,“ bls. 8-9; Marlene Ciklamini, „Veiled Meaning and Narrative Mod- es in Sturlu þáttrArkiv för nordisk filologi, 99 (1984), 148-50. 9. Sjá Sprensen, Saga og samfund, bls. 124-25. 10. Sturlunga, bls. 767. 11. Vésteinn Ólason, „íslendingaþættir," Tímarit Máls og menningar, 46 (1985), 68. 12. Sturlunga, bls. 767. 13. Snorri Sturluson, Heimskringla, útg. Bjami Aðal- bjamarson, Islenzkfomrit, 26. bindi, (Reykjavík, 1941), bls. 31. Stafsetning er færð til nútímahorfs. 14. Sjá Sprensen, Saga og samfund, bls. 165. 15. Konungs skuggsiá, útg. Ludvig Holm-Olsen, 2. útg. endurbætt, Norsk historisk kjeldeskrift-in- stitutt: Norrpne tekster, I. bindi (Oslo, 1983), bls. 52-53. Stafsetning færð til nútímahorfs. 16. Anne Holtsmark, „Kongespeillitteratur," Kultur- historisk leksikon for nordisk middelalder, IX (1964), 61-68; sjá einnig Lars Lönnroth, „Ideo- logy and Structure in Heimskringla,“ Third Inter- national Saga Conference, Oslo, 1976, bls. 13-14. 17. Narve Bjprgo, „Om skriftlege kjelder for Hákon- ar saga,“ Historisk tidsskrift (Oslo), 46 (1967), 227. Hérþýtt. 18. Ólafía Einarsdóttir, Studier i kronoiogisk metode i tidlig islandsk historieskrivning, Bibliotheca historica Lundensis, 13. bindi (Stokkhólmur, 1964), 253-92; Knut Helle, „Hákonar saga Hák- onarsonar," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, VI (1961), 51-53; sbr. Gabrielle M. Spiegel, „Genealogy: Form and Function in Med- ieval Historical Narrative," History and Theory, 22(1983), 43-53. 19. Sjá Helle, Hákonar saga Hákonarsonar. 20. Sverre Bagge, Den politiske ideologi i konge- speilet, doktorsritg. Bergen, 1979, bls. 264-65. 21. Gunnar Benediktsson, Sagnameistarinn Sturla, (Reykjavík, 1961); sbr. Helgi Þorláksson, „Var Sturla Þórðarson þjóðfrelsishetja?" Sturlustefna, ritstj. Guðrún Ása Grímsdóttir og Jónas Kristj- ánsson, Rit Stofnunar Áma Magnússonar, 32. bindi (Reykjavík, 1988), bls. 127-46. TMM 1990:4 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.