Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 102
Octavio Paz Fljótið Sigfús Bjartmarsson þýddi Eirðarlaus borgin hnitar hringa í blóði mínu eins og býfluga. Og flugvélin sem dregur vælið í stórt ess, sporvagnarnir sem hrynja á götuhornum fjarri, þetta tré sligað af svívirðingum, miðnætti við torgið og einhver skekur það til, hljóðin sem rísa og splundrast og önnur sem dofna og hvísla í eyranu og engjast, og þau ljúka upp myrkrinu, fyrir gnýpuna ofan í stafina a og o, göng þögulla sérhljóða, og um súlnagöngin fer ég með bundið fyrir augu, og syfjað stafrófíð steypist í pyttinn eins og fljót af bleki, og borgin fer og kemur og steinlíkami hennar nær upp að enni mér og sundrast, alla nóttina eru þau að koma, eitt af öðru, stytta af styttu, gosbrunnur af gosbrunni, steinn af steini, alla nóttina og brot þeirra leitandi í enni mér, alla nóttina talar nóttin upp úr svefni gegnum munninn á mér, og hún talar og gapir á andanum, málhölt, átök vatns og steina, saga þeirra öll. Að stillast eitt andartak, að stilla blóð mitt sem fer og kemur, fer og kemur, og segir ekki neitt. þetta hvílir á mér sjálfum eins og jógi í skugga fíkjutrésins, eins og Búdda á bakka fljótsins, að stillast eitt andartak, eitt einasta andartak sitjandi á bakka tímans, að varpa fram ímynd þess fljóts sem talar í svefni og segir ekki neitt og ber mig með sér sitjandi á bakkanum ofan á ánni, ljúka upp andartakinu, troða sér inn í þá furðusali, allt að miðju vatnsins, 100 TMM 1990:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.