Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 104
tímann langar að segja eitthvað, nóttina langar að segja eitthvað. Alla nóttina langar manninn að segja eitt orð, flytja að lokum sitt mál, ræðu úr muldum steinum, og ég legg við hlustir, mig langar til að heyra hvað maðurinn segir, endurtekningu þess sem reikul borgin sagði, alla nóttina eru brot steinanna að leita hvers annars, grópast í enni mér, alla nóttina berst vatnið við grjótið, orðin gegn nóttinni, nóttin gegn nóttinni, og ekkert sem lýsir upp þann myrka slag, vopnagnýrinn, lýstur engan eld úr steininum, engan gneista úr nóttinni, enginn frestur er veittur, það er barist, hinir ódauðlegu falla heldur en hörfa, og stöðva blóðfljótið, blekfljótið, stöðva fljót orðanna, snúa upp í straum, og að nóttin leggist á sjálfa sig, og haldi til sýnis innyflum sínum af logandi gulli, og að vatnið sýni hjarta sitt, klasa af drukknuðum speglum, glertré sem vindurinn rífur með rótum, (og hvert lauf á því tré blaktir og glitrar og týnist í grimmu ljósi, eins og orðin í mynd skáldsins týnast) megi tíminn loka sér sjálfum og sár hans verða sýnilegt ör, naumlega dregin lína á skinn heimsins, megi orðin leggja niður vopn, og ljóðið verða eitt einasta samofið orð, ósættanleg ljómandi heild, sem þokast áfram, og megi sálin verða slétta, svört eftir brunann, tunglbrjóst hafsins, steingert og endurvarpi engu, nema víkkandi víddinni, geimi sem leggst til hvflu ofan á sjálfan sig, víðum og þöndum vængjum, og megi allt verða eins og loginn sem sker sig, og ffystir inn í hnullung gagnsærra innyflanna, harðan og glóandi, ummyndaðan núna í kristal, friðsælan tærleika. Og fljótið snýr upp í mót, blaktir blæjunum, hirðir upp myndimar, og hverfur inn í sig sjálft. 1953 — Úr La Estacion violenta, 1948-1957. 102 TMM 1990:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.