Morgunblaðið - 30.12.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2014 Rómantískt umhverfi og steik eins og steik á að bragðast Barónsstíg 11 101 Reykjavík argentina.is Borðapantanir 551 9555 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra. Vinningar Krabbameinsfélagi› þakkar landsmönnum veittan stu›ning. Handhafar vinningsmi›a framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins a› Skógarhlí› 8, sími 540 1900. Byrja› ver›ur a› grei›a út vinninga þann 12. janúar nk. Jólahappdrætti Krabbameins- félagsinsÚtdráttur24. desember 2014 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun, 100.000 kr. 1343 2227 2461 5917 6917 7265 7500 8509 11817 16372 17257 18268 21305 22191 22276 22291 26245 28617 29464 32225 33048 37011 37089 39964 40697 42628 45383 46450 50207 53256 53884 54000 54186 55992 58606 59180 60134 60335 61392 62987 63521 68338 74638 75033 79629 79703 82788 85683 89080 90729 92253 92469 94537 96987 97313 98384 98458 99790 100367 103223 103889 104389 104579 106574 106685 111430 111594 113281 113585 113755 113960 116438 117428 118324 118964 119125 123604 124547 124650 127804 130145 130414 131082 131112 131144 133559 134425 134752 135330 135432 136816 139525 140518 145790 148851 149080 149723 151019 151287 152813 Bi rt án áb yr g› ar Honda CRV Ex, 6.890.000 kr. 47233 Greiðsla upp í bifreið eða íbúð, 1.000.000 kr. 24667 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun, 200.000 kr. 2141 2476 6262 10625 10643 11268 15701 21958 22769 22985 25615 27075 29321 30041 33561 36008 37091 37753 39280 42485 44543 45849 47966 48159 50161 51196 51837 52860 54415 56110 59680 63381 66365 69656 70629 74175 78021 78225 80684 84373 84381 87826 90098 91365 93554 95550 99356 99643 106284 107753 108102 111027 111078 114398 114903 122147 122965 123683 124580 127704 133219 139432 144612 146115 146874 147982 148314 148981 149377 152768 Undirþrýstingur í miðeyra með vökva. Eftir þrýstingsjöfnunmeðOtoventblöðru, miðeyrað opið og engin vökvi. Otovent meðferðin er til að létta á undirþrýsting í miðeyra. Getur fyrirbyggt og unnið á eyrnabólgu og vanlíðan með því að tryggja að loftflæði og vökvi eigi greiða leið frá miðeyra. Meðferð getur dregið úr eyrnabólgum, sýklalyfjanotkun, ástungumog rörísetningum. Læknar mæla með Otovent. Klínískar rannsóknir sýna gagnsemi við lokun í miðeyra, skertri heyrn eftir eyrnabólgur, óþægindum í eyrum við flug, sundferðir eða köfun. Otovent er einfalt og þægilegt fyrir börn og fullorðna. Rannsóknir sýna góðan árangur. CE merkt. Fæst í apótekum Fyrsta hjálp til að laga og fyrirbyggja eyrnabólgur Viðurkennd meðferð Umboð Celsus ehf Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Áramótakjólar Kr. 14.900 | str. 40-56 LEIÐRÉTT Framlög til félagasamtaka Í frétt í Morgunblaðinu í gær um framlög stofnana fjármálaráðuneyt- isins til félagasamtaka var villa í undirfyrirsögn en þar sagði að af 18 milljóna heildarframlögum hefðu 8 milljónir farið til Vistbyggðaráðs. Hið rétta er eins og kom fram í frétt- inni sjálfri að framlögin til ráðsins voru um 3,5 milljónir kr. á umræddu tímabili, 2007-2013, en ekki 8. Beðist er velvirðingar á þessu. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Sam- keppniseftirlitsins að synja Eim- skipafélagi Íslands og tveimur dótt- urfélögum um aðgang að gögnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip. Segir þar að forsaga málsins sé sú að 3. nóvember sl. hafi Eimskipafélag Íslands hf., ásamt dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. og TVG Zimsen ehf., kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 28. október 2014 til áfrýjunarnefnd- ar samkeppnismála. „Í hinni kærðu ákvörðun synjaði Samkeppniseftirlitið beiðni félag- anna um aðgang að kæru og fylgi- skjölum Samkeppniseftirlitsins til embættis sérstaks saksóknara. Lagt er fyrir Samkeppniseftirlitið að taka á ný afstöðu til kröfu Eim- skipafélags Íslands hf. og ofan- greindra dótturfélaga um afhend- ingu gagna á grundvelli þeirra ákvæða í samkeppnis- og stjórn- sýslulögum sem gilda um aðgang að- ila að gögnum máls,“ segir þar m.a. Morgunblaðið/Rósa Braga Á athafnasvæði Eimskips Félagið kærði synjun um afhendingu gagna. Fella úr gildi ákvörðun um synjun – með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.