Morgunblaðið - 30.12.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.12.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2014 Bíólistinn 26.-28. desember 2014 Nr. Varsíðast Vikur á listaKvikmynd Hobbit: The battle of the five armies Big Hero 6 Horrible Bosses 2 Night at the Museum 3 Love, Rosie Hunger Games: Mockingjay Part 1 Exodus: Gods and Kings Penguins of Madagascar Interstellar Dumb and Dumber To Ný 1 2 3 Ný 5 4 7 8 6 1 3 2 2 1 6 3 6 8 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nýjasta kvikmyndin um Hobbitann og sú síðasta af þremur, Hobbitinn - Bardagi herjanna fimm, var vel sótt um helgina, rúmlega 21 þúsund mið- ar seldust á hana og miðasölutekjur frá frum- sýningu nema nú tæpum 38 milljónum króna. Aðsóknin var öllu minni að næsttekjuhæstu mynd helgarinnar, teikni- myndinni Big Hero 6, en hana sáu um 2.700 manns. Miðasölutekjur af henni frá frumsýn- ingu eru tæpar 11 millj- ónir króna. Bíóaðsókn helgarinnar 21 þúsund á Hobbitann Jólamynd Stilla úr Hobbitanum - Bardaga herjanna fimm, drekinn Smeyginn í ham. Larry uppgötvar að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast. Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45, 20.00 Háskólabíó 14.00, 16.30, 18.45, 22.45 Laugarásbíó 13.50, 17.00, 20.00 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00, 20.00 Night at the Museum: Secret of the Tomb Félagarnir Nick, Dale og Kurt ákveða að stofna sitt eigið fyrirtæki en lævís fjárfestir svíkur þá og þar með er ævintýrið fyrir bí. Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Horrible Bosses 2 12 Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið bbbb IMDB 8,6/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 19.20, 20.00, 20.00, 22.20, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 12.00, 13.00, 15.00, 16.00, 18.00, 19.00, 21.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00, 23.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 16.30, 16.30, 18.00, 20.00, 20.00, 21.30, 23.00, 23.00 Háskólabíó 14.00, 17.45, 18.45, 21.00, 22.00 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00 Borgarbíó Akureyri 15.00, 18.00, 21.00, 22.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Big Hero 6 Baymax er uppblásinn plast- karl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 14.00, 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 13.00, 15.20, 17.40, 17.40 Sambíóin Keflavík 14.00, 15.40 Smárabíó 13.00, 15.30 Laugarásbíó 14.00 Love, Rosie 12 Rosie og Alex hafa verið bestu vinir síðan þau voru fimm ára. Vegna þess hefur þeim báðum alltaf fundist að raunverulegt ástarsamband á milli þeirra geti ekki gengið upp, en þegar Alex tilkynnir Rosie að hann ætli að ganga í hjónaband fær Rosie alvar- lega bakþanka. Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Exodus: Gods and Kings 16 Móses frelsar 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi í Egyptalandi og leiðir þá til fyrirheitna lands- ins, Ísraels. Mbl. bbbbn Metacritic 52/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Smárabíó 18.00, 21.30 Háskólabíó 21.00 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnar- stjórninni í Höfuðborginni. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 17.00, 20.00 Frozen Anna og Kristján leggja upp í mikið ævintýri til að finna systur Önnu, snædrottning- una Elsu, sem er bundin þeim álögum að allt sem hún snertir verður að snjó og ís. Þeim til aðstoðar eru ýmsar skemmtilegar persónur, þar á meðal gáfum gætt hrein- dýr og orðheppni snjókarlinn Ólafur. Metacritic 74/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.20 Sambíóin Akureyri 13.00 Sambíóin Keflavík 13.30 Interstellar 12 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Nú vantar Harry nýrnagjafa og Lloyd er orðinn ástfanginn. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Háskólabíó 14.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.10 Mörgæsirnar frá Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðan- vindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 13.00, 15.30 Háskólabíó 14.00, 16.30 Borgarbíó Akureyri 14.00 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 15.20 Sambíóin Akureyri 15.20 Mommy Bíó Paradís 17.30, 20.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45 París norðursins Bíó Paradís 18.00 20,000 Days on Earth Bíó Paradís 22.15 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 22.30 Whiplash Bíó Paradís 20.00 Winter Sleep Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook Fyrir fimm árum, árið 2009, buðum við fyrst upp á Kósýkvöld með Eyfa og hann er enn hjá okkur og hefur aldrei verið betri. Eyfi mun flytja íslenskar og erlendar dægurperlur meðan gestir okkar njóta ljúffengrar fjögurra rétta máltíðar að hætti Caruso á hinni notalegu og rómantísku 3. hæð okkar. Kósýkvöldin hefjast fimmtudagskvöldið 20. nóvember og verða öll fimmtudagskvöld fram að jólum. Veitingahúsið Caruso óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs og friðar. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða, sem og hlýhug, velvild og stuðning. Nýja og gamla viðskiptavini bjóðum við hjartanlega velkomna í nýtt húsnæði að Austurstræti 22. Kveðja Þrúður, Jose og starfsfólk Caruso Borðpantanir eru teknar í síma 562 7335 eða í gegnum caruso@caruso.is. Caruso Austurstræti 22 / 101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.