Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 5
Thor Vilhjálmsson Halldór Laxness níræður, hylltur við opnun listahátíðar 1992 Halldór Laxness. Þú sazt lítill drengur úr lágu húsi með grasi fyrir þak undir steininum mikla við gljúfrið, og faðir þinn spilaði á fiðluna þegar hann kom heim frá því að leggja vegi þarsem voru bara reiðgötur áður; og amma þín sagði sögumar aftan úr fomeskju, og fór með undarlegu sálmana þarsem sást aftur í heiðnina með týmna sem lifði af allt þetta myrkur sem ætlaði að kyrkja þessa þjóð og þurrka hana út; og þarsem þú situr við gljúfrið og dregur tóna útúr niði árinnar og ætlar að syngja fyrir allan heiminn, þá kom flautuleikarinn með pokann sinn fullan af undrum; og þú ferð inní pokann, og þið fljúgið um loftið hjá silfurrönduðum skýj- um og sólin kemur upp og glitar þau og gyllir, og þið hafið allan heiminn undir. Og þú söngst fyrir allan heiminn á máli þessar- ar allslausu þjóðar sem átti ekkert nema hina helgu blekkingu svo hún gat ekki dáið, og sögumar og ljóðin og bækumar fornu sem urðu sameign alls heimsins. Og þegar þú varst búinn að yrkja nógar íslenzkar bækur til að heimurinn vissi af þér, og enn á ný kæmu heimsbókmenntir frá þessari eyju sem enginn hefði annars vitað af, þá byggðirðu hús skáldsins einmitt hjá þessum steini þarsem þig dreymdi bam draumana sem rættust, og við söng árinnar sem nærði bernsku þína tónum. En þú lézt ekki við það sitja heldur talaðirðu einsog þér fyndist þú bera ábyrgð á okkur öllum, þjóð þinni og reyndir að ala okkur upp. Þú lézt þjóðina aldrei í friði. Meðan þú varst að gera ís- lenzkt mannlíf ódauðlegt í heimsbók- menntunum varstu alltaf að argast í þfnu fólki, allt frá því að kenna því að bursta tennurnar og snýta sér ekki á gardínum, sífellt að erta og ögra og þoldir ekki að við væmm smá og dauf og lytum að litlu, þú neyddir okkur til að sjá hið stóra í því smáa og það fíngerða í því tröllslega, þú gafst lágkúrunni hvergi grið, enga værð til að una við það óprófaða. Það er ekki þér að kenna að það tókst ekki betur að ala okkur upp og einhverjir meðal okkar lúti enn að hinu auðkeypta, og kjósi að hafa glingur fyrir gersemar, og glys fyrir ljóma, glamur í stað- inn fyrir yndisauka, að týnast í harki. Hitt sem vel tókst þökkum við þér og finnum að þú hefur alið okkur upp og okkur finnst þú bera ábyrgð á okkur. Hvemig sem þú hefur hlaðið hug okkar og hjarta og margtöfrað með verkum þín- um, þá höfum við aldrei getað reiknað þig út. Allt þetta sem þú hefur gefið okkur og TMM 1992:3 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.