Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Page 11
Soffía Auður Birgisdóttir „Hvað er kona af konu fædd? Getur hún aldrei orðið frjáls?“ Um samband móður og dóttur í Sölku Völku Hér er fjallað um þroskasögu Sölku Völku með hliðsjón af sambandi hennar við móður sína Sigurlínu. Valdaleysi og niðurlæging Sigurlínu markar spor í skapgerð Sölku, sem afneitar kyni sínu og reynir að líkjast karlmönnum. Þegar Salka verður ástfangin hættir hún smátt og smátt að bæla hinn kvenlega þátt í sér og öðlast þar með aukinn þroska. Þroskasaga — nema það hafi verið stúlkan Sigurlína Jónsdóttir í henni sjálfri sem hún var að veija, — eða var hún að flýja hana? Kanski var alt líf hennar í senn bardagi fyrir málstað móður hennar og flótti und- an honum. (285)1 í skáldsögum Halldórs Laxness er að finna margar og athyglisverðar lýsingar á sam- bandi móður og bams. Ein sú frægasta er líklega lýsingin á flóknu sambandi mæðgn- anna Sölku Völku og Sigurlínu. Sannast þar hið fomkveðna að oft er erfítt samband á milli móður og dóttur — að minnsta kosti í bókmenntum. Hér á eftir ætla ég að beina athyglinni að sambandi Sölku Völku og Sigurlínu og sýna fram á hversu afdrifaríkt sambandið við móðurina, líf hennar og af- drif, em fyrir þroska og líf Sölku. Ég ætla að túlka Sölku Völku sem þroskasögu. Áhersla mín er á aðalpersónunni Sölku Völku og sambandi hennar við aðrar helstu persónur verksins. Afdrifaríkast tel ég vera samband hennar við móður sína Sigurlínu; í því felst lykillinn að persónuleika Sölku og þeim ákvörðunum sem hún tekur í lífí . 2 sinu. Salka Valka skiptist í tvær bækur, Þú vín- viður hreini og Fuglinn íjjörunni. Nafnið á fyrri bókinni vísar til Krists og hefur víðast verið túlkað sem tilvísun til píslarvættis Sigurlínu. Skiptar skoðanir em á hvert heiti seinni bókar vísar. Þannig telur Ámi Sigur- jónsson að það eigi við Amald þar sem honum sé þrisvar sinnum í bókinni líkt við fugl og vegna þess að á sama hátt og fulginn er markafyrirbæri í loftinu (ferðist milli lands og himins) sé Amaldur markafyrir- bæri í þjóðfélaginu (stéttarlega séð).3 Mér sýnist að höfundur leiki sér með fugla- myndmál í tengslum við bæði Sölku og Arnald. Fyrsta ávarp Steinþórs til Sölku er: „Ó litli fugl“ (16), Salka kallar fjömfuglana TMM 1992:3 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.