Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 17
Sölku að hún „tilheyri“ honum á einhvem hátt. Hún losnar ekki úr þeirri tilfinninga- legu flækju fyrr en Steinþór upplýsir að hringurinn sé svikinn og að hann hafi ekki komið fram vilja sínum sökum ölvunar. Þá fyrst verður Salka frjáls undan valdi Stein- þórs — og getur gefíð sig Amaldi. Halldór Laxness lýsir á meistaralegan hátt hinu flókna þríhymingssambandi Sig- urlínu, Steinþórs og Sölku. Sálarstríði bamsins em gerð góð skil. Örvænting hennar og hjálparleysi gagnvart kynferðis- legri áreitni Steinþórs svo og gagnvart van- máttugri bræði og afbrýðisemi Sigurlínu, er komið til skila á magnaðan hátt. í slíkri aðstöðu er það ætíð bamið sem tapar, svikið af báðum mótleikurunum. Salka hefur eng- an til að snúa sér til í vandræðum sínum. Eftirfarandi klausa lýsir tilfinningum henn- ar þegar Steinþór „daðrar“ við hana ellefu ára gamla: Harmleikur þessarar stundar var fólginn í vandræðum bams sem er ekki einusinni orðin kona í draumum sínum. Hún varð óttaslegin og gleymdi öllu sínu hatri. Hjarta hennar tók að berjast um af slíkum tryllingi að hún heyrði taka undir í fjöllunum, andlit hennar hvítnaði upp, knjáliðimir fóm að titra og gerðu sig líklega að bregðast með öllu. En það var ekki nema svipstund sem bamið horfði þannig titrandi á manninn, trufluðum óttaslegnum augum, — í næsta vetfángi tók hún snart viðbragð og var hlaupin sem fætur toguðu heimað bænum. Ætlaði hún að hlaupa í faðm móður sinn- ar og gráta einsog önnur böm þegar þau em óttaslegin? (101) Móðurfaðmurinn stendur ekki lengur opinn fyrir Sölku og hún hleypur sem leið liggur inn í fjós og grætur þar ein — og ekki er Birgitta Petterson, stúlkan sem lék Sölku Völku í kvikmynd árið 1954. einu sinni huggunar að vænta hjá kúnni því Salka og hún „vom aungvir vinir“. Þrátt fyrir ungan aldur sinn veit Salka sem er að það er engrar huggunar að vænta frá móður hennar í þessu máli. Enda líður ekki á löngu áður en Sigurlína leitar hana uppi í fjósinu og heimtar skýringar á samskiptum hennar og Steinþórs: Hvað var hann Steinþór að vilja þar? Ég sá ykkur útum gluggann. Hann fékk þér eitt- hvað. Hann gaf mér bara tvo penínga, sagði telpan óstyrk í máli, roðnaði og blygðaðist sín meir en þó glæp hefði verið ljóstað upp um hana, því hún fann af eðliskend að með því að veita viðtöku þessum peningum hafði hún stofnað til eljurígs við móður sína. Svei attan, skömmin þín, að vera að taka við peningum af karlmanni og ekki orðin mannbær, — og það af kærastanum hennar TMM 1992:3 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.