Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 21
Og þegar hann svaraði aungu, endurtók hún enn óttaslegnari en fyr: Hvað verður um mig ef þú skyldir fara frá mér? Og þegar hann svaraði enn ekki, kastaði hún sér yfir hann í örvflnan og grúfði and- litið leingi uppvið brjóst hans þar sem breytíng lífsins gerðist í háttbundnum slög- um. (429) Áður en þú komst Amaldur, þá svaf ég einsog reyndar alt í þessu plássi. Svo komst þú og vaktir mig. En síðan ég vaknaði til þín, þá er ég bara partur af þér og ekkert sjálf. Þú ert lífíð mitt. (432) Þótt skilja megi þessi orð sem fagra ástar- játningu, býr einnig í þeim óttinn um að hafa tapað sjálfum sér. Salka veit hverjar afleiðingar það getur haft að vera bara til fyrir aðra og vera ekkert sjálfur. Það er lærdómurinn sem hún hefur dregið af lífi móður sinnar. í þeirri ákvörðun Sölku að senda Amald burtu felst því sjálfstæðissyf- irlýsing. En þó að Salka hafi lýst yfir eigin sjálf- stæði með því að senda Amald burtu, má auðveldlega sjá í þessum sögulokum ákveðinn ósigur Sölku. Því verður ekki neitað að hún missir þann sem hún elskar og stendur enn einu sinni ein. Að lokum: Hvaða möguleika á ástarsam- band Sölku og Arnalds? Þótt Sölku tækist að yfirvinna hræðslu sína við örlög móður- innar og tækist að kljúfa ástina frá dauðan- um, má spyrja hvort hún eigi einnig möguleika á að yfirvinna skaðann sem Steinþór hefur unnið. Getur hún lært að líta á karlmenn sem jafningja í stað þess að líta á hvem þeirra sem samsetning af óvita og leiðtoga? Er ekki Amaldur, í huga Sölku, of líkur Steinþóri þegar öllu er á botninn hvolft? A ftanmálsgreinar 1. Allar tilvísanir í Sölku Völku eiga við 3. útgáfu, Reykjavík: Helgafell, 1959. 2. Greinin er að mestu leyti unnin upp úr kafla í kandídatsritgerð minni, „Móðurmynd íslenskra bókmennta", Reykjavík 1989 (eintak á Háskóla- bókasafni). Greinarheitið er fengið út Sölku Völku (bls. 285). 3. Árni Sigurjónsson: „Hugmyndafræði Alþýðu- bókarinnar". Tímarit Máls og menningar. 1/1982, bls. 59. 4. Hér gefst ekki rúm til að fjalla um mismunandi viðhorf hvað þetta varðar en ég vísa til Tímarits Máls og menningar 1982 (1„ 2. og 3. heíti), greina Áma Siguijónssonar og Silju Aðalsteins- dóttur. 5. Sjá til að mynda Peter Hallberg: Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu. Reykjavík: Mál og menning, 1970. Bls. 159—168, og Árna Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið. II. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1987, bls. 42—47. 6. Ámi Siguijónsson: Laxness og þjóðlífið II, bls. 47. 7. Dagný Kristjánsdóttir: „Myndir“. Tímarit Máls og menningar 2/1986, bls. 168—182. 8. Sama stað, bls. 177. 9. Peter Hallberg: Hús skáldsins /, 1970, bls. 155— 156. 10. Ég bendi t.d. á Ólaf Kárason og Þormóð Kolbrún- arskáld, en um móðurleit hins síðamefnda hefúr Dagný Kristjánsdóttir skrifað ágæta grein, „Aldrei gerði Kristur sálu Þórelfi, vorri móður ...“. Tímarit Máls og menningar 3/1988. TMM 1992:3 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.