Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 32
bambuskofa, sem sendir lærisvein sinn nið- ur að á að sækja sér vatn í krús. Við ána sér lærisveinninn unga stúlku að greiða sér, heillast af henni, reisir með henni kofa og eignast þau böm og buru. Svo ganga yfir stríð og ótal hörmungar og allt hrynur og ferst og að lokum stendur lærisveinninn uppi slyppur og snauður og man þá eftir sínum meistara og fer að fmna hann. Hall- dór orðar það svo: „Meistarinn horfði á hann um stund, uns hann brosti ljúflega og sagði: vinur, hvar er vatnið sem ég bað þig að sækja?“ (Úngureg var, bls. 46). Minningasögur Halldórs Laxness em skáldsögur um mótun skálds; höfundur not- ar efni úr æsku sinni en umskapar og færir til að vild — um hálfa öld ef því er að skipta. Hann segir söguna af sjálfum sér með því að segja sögur af öðmm, í anda þeirrar sagnalistar sem lætur aðalatriðið birtast í aukaatriðum en stafar það hvergi ofan í lesandann. Um leið er sögumaður kominn á það stig viskunnar þar sem honum er ljóst að „hið mjúka vinnur bug á hinu harða“, að „flestu fólki bregðast áformin, þegar þeim er því nær af lokið“, einsog segir í taó, og alvaldið starfar blíðlega án strits. Sé það rétt að Halldór hafi með minninga- sögum sínum snúið aftur til síns fomkín- verska meistara, eftir að hafa gengið vasklega fram í stríðum sinnar tíðar, þá hefur hann ekki gleymt vatninu, ilmi af reyr og hinni tæm lind skáldskaparins. Það er skáldskapur af sama tagi og í Bókinni um veginn forðum, svo enn sé vitnað til hins fimmtuga ritdóms (Sjálfsagðir hlutir, bls. 145), og fólginn í hinni fínu og hnitmiðuðu línu, „að ógleymdu tóminu djúpa og ríka á bakvið.“ Heimildir sem vitnað er til Ásgeir Bjarnþórsson: Aflífi og sál, Andrés Kristjáns- son skráði. Reykjavík 1973. Harald Gustafsson: „Gud bevare mig frán att ffálsa várlden", intervju med Halldór Laxness. Bonn- iers Utterara Magasin, 1981:5. Gylfi Gröndal: Dúfa töframannsins — Saga af Katrínu Hrefnu, yngstu dóttur Einars Benedikts- sonar skálds. Reykjavík 1989. Peter Hallberg: „í túninu heima". TMM 1982:2. Halldór Laxness: „Temúdsjín snýr heim“ (1941), í Þœttir(2. útg.). Reykjavík 1954. —. „Bókin um veginn“ (1942), í Sjálfsögðum hlut- um. Reykjavík 1946. —. „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit". TMM 1964:1. —. / túninu heima. Reykjavík 1975. —. Ungureg var. Reykjavík 1976. —. Sjömeistarasagan. Reykjavík 1978. —. Grikklandsárið. Reykjavík 1980. ísleifur Sigurjónsson: . . . Ég þarf að tala við kónginn í Kína . . .“ Úr minningum Hafnar-ís- lendings" (1954), Birtingur 1957:4. Lao-Tse: Bókin um veginn, Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson þýddu (1921), 3. útg. Reykjavík 1990. D. C. Lau: „Introduction“ í Lao Tzu: Tao Te Ching. Ixindon (Penguin) 1963. Erik Sónderholm: Halldór Laxness — en monografi. Kaupmannahöfn 1981. Byggt á erindi sem haldið var á Halldórsstefnu Stofn- unar Sigurðar Nordals íjúní 1992. 30 TMM 1992:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.