Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 42
B. Önnur rit: Ámi Siguijónsson, 1984. Den politiske Laxness. Den ideologiska och estetiska bakgrunden till Salka Valka och Fria man. Stockh. Ámi Sigurjónsson, 1986: Laxness og þjóðlífið. Bók- menntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða. Rv. Ámi Siguijónsson, 1987: Laxness og þjóðlífið. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Rv. Ástráður Eysteinsson, 1990. „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðra sögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögumar," Skáldskaparmál I. Vilhelm Grönbech, 1909-1912. Vár folkeœt / Oldtiden, I-IV. Kbh. Peter Hallberg, 1954. Den store vavaren. En studie i Laxness’ ungdomsdiktning, Stockh. (ísl. þýð.: Vefarinn mikli. Um œskuskáldskap Halldórs Kilj- ans Laxness, I—II, 1957-1960. Rv.) Peter Hallberg, 1956. Skaldens hus. Laxness’diktn- ing frán Salka Valka till Gerpla. Stockh. (ísl. þýð.: Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Lax- ness frá Sölku Völku til Gerplu, I—II, 1970-71. Rv.) Peter Hallberg, 1975. Halldór Laxness. Rv. Peter Hallberg, 1982. „Halldór Laxness and the Icelandic Sagas,“ Leeds Studies in English. New Series. XIII, 1982. Halldór Guðmundsson, 1987. „Loksins, loksins”. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Rv. Halldór Guðmundsson, 1990: „Skáldsöguvitund í íslendingasögum,“ Skáldskaparmál I. Helga Kress, 1987. „Bróklindi Falgeirs", Skímir, haust. Erik Sonderholm, 1981. Halldór Laxness. En monografi. Kbh. Vésteinn Ólason, 1977. ?vAð éta óvin sinn — Marx- isminn og Sjálfstætt fólk.“ Sjötíu ritgerðir helg- aðar Jakobi Benediktssyni 20.júlí 1977. Rv. Viðar Hreinsson, 1990 a. „Göngu-Hrólfur á galeið- unni,“ Skáldskaparmál I. Viðar Hreinsson, 1990 b. „Hetjur og fífl úr Hrafn- istu,“ Tímarit MM 1990:2. Athugasemdir 1. Sjá einkum Peter Hallberg 1954, 1956, 1975; Halldór Guðmundsson 1987, Árni Siguijónsson 1984, 1986, 1987; Erik Sönderholm 1981. 2. í samtali sem ég átti við Halldór Laxness um Gerplu árið 1982 fýrir íslenska sjónvarpið lét hann þessi orð falla, skv. vélriti sem gert var fyrir mig en er dálítið ónákvæmt: „Höfundur Fóst- bræðrasögu . . . er kersknisfullur og ákaflega harður í sínum dómum um hetjumar, og gerir þess konar stólpagrín að þessum miklu hetjum, sem hljóta að hafa verið hugsjón þess tíma sem þær em skrifaðar á, að ég treysti mér ekki til að fylgja honum eftir nenta skamma stund.“ Helga Kress (1987) hefur haldið því fram að Fóstbræðra saga sé gagnsýrð íroníu gagnvart hetjum og hetjuskap. Ástráður Eysteinsson (1990) hefur vakið athygli á því að sá sem hefur lesið Gerplu er óhjákvæmi- lega undir áhrifum frá túlkun Halldórs á þeim fóstbræðmm við lestur Fóstbræðra sögu og gerir í leiðinni ýmsar athyglisverðar athugasemdir um samband hans við fomsögumar. Halldór Guð- mundsson (1990) og Viðar Hreinsson (1990 a og b) hafa einnig dregið fram tvísæja afstöðu til hetja og hetjudýrkunar í fslendingasögum og fomald- arsögum frá 14. öld. 3. „Locus classicus" um þetta efni er úr bréfi til Einars Ól. Sveinssonar 17. apríl 1923 frá S. Maurice de Clervaux, en sama viðhorf kemur ffarn í Heiman egfór, sbr. Hallberg 1954,204, og 1957-60, II, 46-47. 4. Eitt af mörgum dæmum er Ræða um Snorra sem Halldór flutti í Háskóla íslands 1979 f tilefni þess að átta aldir vom liðnar frá fæðingu Snorra Sturlusonar og prentuð er m.a. í Við heygarðs- hornið, 1981. Niðurlagið er á þessa leið: Til er á erlendu máli orð sem heitir souverain, súveren — franskt upphaflega. Þetta orð er haft um keisara og páfa, en ekki vanalega konunga. Maður sem lýst er með þessu orði hefúr vald til að segja hveijum sem er fyrir verkum, einnig konúngum; en tekur ekki við skipunum frá neinum. Einginn nema maður af þessari gráðu skrifar bók einsog Ólafs sögu ens helga (19-20). Um höfund Njáls sögu segir Halldór í ,Minnis- greinum um fomsögur": Fá íslensk skáld vom gjöfulli en sá maður. Hann hefur blásið í yrkisefni sín þeim 40 TMM 1992:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.