Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 43
lífsanda að bestu verk síðari skálda óbundins máls fölna í samanburði við verk hans. Þetta skáld lifir í slíkri hæð að frá þeim stað þar sem hann stendur sjást ekki nema tindar hæstu íjalla í bókmentum heimsins. Ekkert verk geymir viðlíka endurkast af atburðum þrettándu aldar á íslandi. Hvergi er vitund þeirrar aldar um inexorabilia opinberuð í an- narri eins hámentun formsins. Enn í dag er orðræðulist höfundarins slík að ekki verður bent á neitt fullkomnara í heimsbókmentun- um — vottur þess hve sterk upplifun menskra hluta Ieynist undir hinu fágaða ytra- borði verksins (62). 5. Nauðsynlegt er þó að hafa í huga að ýmislegt af því sem öfgafyllst og ónáttúrlegast er í hetjuskap Þorgeirs Hávarssonar og hans nóta er í raun og veru augljós skírskotun til hugmynda og orða- leppa nasista, en á sér engar hliðstæður í fombók- menntum, sbr. t.d. Peter Hallberg 1982, 15. 6. Að því er varðar opinskáa og allt að því áróðurs- kennda afstöðu til ákveðinna hugmynda og lífs- viðhorfa er Gerpla æðifrábrugðin ffásagnarlist íslendingasagna, eins og Halldór hefur margsinn- is lýst henni sjálfur, t.d. í grein frá árinu 1962 sem prentuð er íUpphafi mannúðarstefnu, 1965, „Per- sónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leik- rit“, bls. 71 o.v. 7. „Hvert á að senda reiknínginn?“ Sjálfsagðir hlutir, 211-215. 8. Ég geri mér grein fyrir að hugsanleg er öllu kaldhæðnislegri túlkun á endalokum Gerplu, sem sé að Þormóði hafi orðið það eitt ljóst að Olafur Haraldsson var ekki sá maður sem þeir Þorgeir héldu og að hann sé í raun ennþá haldinn af Þorgeirsdýrkun sinni. Samt held ég að svo mörg- um stoðum megi renna undir minn skilning að hann eigi fullan og meiri rétt á sér, þótt ekki skuli það gert hér. Hitt er svo ekki ólíkt Halldóri Lax- ness að skilja lesandann eftirí nokkurri óvissu að lokum og láta honum eftir að ákveða endanlega merkingu verksins. Grein þessi er að mestu efnislega samhljóða erindi sem ég flutti á Halldórsstefnu 13. júní s.l. Orðalagi hefur verið vikið við og bætt við heimildatilvísunum og öðru efni sem stendur í neðanmálsgreinum. TMM 1992:3 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.