Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 45
þau bakvið hól og taka þau fram í heilu lagi þegar þess gerist þörf. í fjallaþögninni er unnt að gangsetja formúluna fyrir ferli: (a—>b), a breytist í b. Við höfum hana í svigum svo hún verði meðfærileg, svo við getum látið sem hún sé heil og óskipt, og kallað hana til dæmis einfaldlega (c). Svo hún gægist ekki fram fyrir hólinn og skemmi útsýnið. En fjallaþögnin er kvik af óvissu, ómerk- ingar alls staðar á sveimi. Þokan nagar göt í fjallahringinn. Formúlan (a—>b) rýmist ekki lengur innan einfaldra sviga. Borgin stækkar, við neyðumst sífellt til að finna okkur stærri og stærri hóla, að lokum duga varla heil fjöll, sérstaklega þegar dimmir, þegar bjarmi hennar ógnar hálfum himn- inum, þegar jeppaljós hennar glampa um hálendið. Við erum nú orðin ögn vitrari. Langt er síðan mannkynið fékk sér a, og seinna b; en nú rennur upp fyrir okkur að a og b hafa alltaf verið í svigum, þau vom höfð í svig- um frá upphafi: án sviga yrðu þau annað og meira, hamslaus, ómerkingar: krúnk, krúnk. Sjálft a er í rauninni heil svigaform- úla sem hefur að geyma ferli, og breytingin í b er ekki afstaðin, og verður ekki á meðan borgin stækkar, og jafnvel þótt hún fari aftur einhvemtíma að minnka. Því ef form- úlan fyrir ferli er (a—>b), og a er ferli, þá lítur heildarferlið þannig út: ((a—>b)—>b) Og af því leiðir að heildarheildarferlið lítur út þannig: (((a—>b)—>b)—>b) Og heildarheildarferlisferlið: ((((a—>b)—>b)—>b)—>b) Og: (((((a—>b)—>b)—>b)—>b)—>b) Og... Fyrir utan ystu svigana, fyrir utan óson- lagið, tekur tómið við. Tómið sem eyði- leggst og fyllist af svigum um leið og hugsunin snertir það, og skreppur því út undan allri hugsun. Hinn ysti skyndeildar- hringur. Ekki duga venjulegir svigar sem tákn fyrir jafn stórt hugtak og skyndeild. Við neyðumst til að nota hornklofa. Endanlega er formúlan því svona: [(a—>b)—>b] = c )Þess ber að geta, að homklofar líta ekki út sem homklofar séð utanfrá. í augum útburðarins eru hornklofar einungis venju- legir svigar.( TMM 1992:3 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.