Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 55
með hverju árinu sem líður. Lífshættir um- búðaþjóða krefjast gífurlegrar orkunotkun- ar sem smám saman gerir eldsneytið á flutninga- og framleiðslutækin dýrara og tæmingu óendurnýjanlegra orkulinda fyrir- sjáanlega. Jafnframt eykst mengun frá brennslunni og úrgangi framleiðslu- og neyslukerfisins og heilsu- og náttúruspjöll sem henni fylgja. Vexti markaðsviðskipt- anna fylgir rýmun auðlinda um allan heim; orkulinda, gróðurlendis og fískistofna. Rannsóknamiðurstöður sem skýra mynd- ina af þessari bakhlið „framfaranna“ hrann- ast upp og flytja skýr boð: hingað og ekki lengra. Þeim fjölgar jafnt og þétt sem telja óhjákvæmilegt að snúa við. Draga úr neysl- unni og hægja á keyrslunni. Og raunar er svo komið að fyrirtæki, sem ætla að standa sig í samkeppni á markaði, eru farin að byija að átta sig. Flugleiðir fljúga t.d. hægar yfir höfin nú á dögum en gert var áður en nýju vélarnar vom teknar í notkun. Til þess að spara orku. Náttúmspjöll og auðlindaþurrð varða samfélagslegan kostnað af neyslugleði og þenslu vöm- og þjónustumarkaðar sem tor- velt er að leggja nákvæma fjárhagslega mælikvarða á. Spjöll sem ekki sér fyrir endann á. Það er einnig torvelt að gera nákvæmlega upp annan samfélagslegan kostnað sem þróuninni fylgir, s.s. kostnað vegna opinberrar þjónustu sem einkum er veitt vegna þess að flest störf færast á vinnumarkað. Þar má telja gæslu bama á dagvistarstofnunum, kennslu barna og ung- linga í skólum, ýmsar tilraunir til að leysa fjölskyldu- og uppeldisvandamál með því að setja upp ráðgjafar- og meðferðarstofn- anir eða gefa út lyfseðla, umönnun aldraðra á stofnunum, eftirht með framleiðslu og atvinnustarfsemi, aðstoð, ráðgjöf og rann- sóknir sem eiga að auka atvinnu o. fl. Þótt þarna sé erfítt að draga hreinar línur held ég að ekki sé fjarri lagi að ætla að allt að helmingurinn af útgjöldum ríkis og sveitar- félaga tengist opinberri þjónustu sem eink- um er krafist vegna neyslukapphlaups og markaðsbindingar vinnunnar; þ.e. vegna þess að allir fullorðnir í fjölskyldunni eru bundnir á vinnumarkaði. Hér á íslandi hafa skapast sérstök skilyrði vegna þessi að op- inbera þjónustan hefur aldrei náð að svara eftirspurn eftir dagvistun, meðferð og um- önnun. Togstreita, álag og gloppótt uppeldi sem því fylgir hefur haft margháttuð áhrif sem að vissu marki hafa verið rannsökuð.6 Þess er ekki að vænta að slík vandamál leysist með meiri opinberri þjónustu eða hagvexti. Þvert á móti. Það er komið að skuldadögum. 1990 fóru skuldir ríkissjóðs yfir 100 milljarða og voru skuldir umfram veitt löng lán þá rúmlega 70 milljarðar.7 Skuldimar bera svo háa vexti að upphæðin tvöfaldast að raungildi á u.þ.b. átta árum og er nú svo komið að nær 10% ríkisútgjalda fara í vaxtagreiðslur. Ef að er gáð virðast allir pólitískir flokkar sammála um að kom- ið sé að endimörkum opinbers þjónustu- vaxtar þótt stjómarandstaðan gagnrýndi hvemig ríkisstjómin, sem tók við í apríl 1991, brást við. Það er almennt ekki talið sæmandi að heimta meiri opinbera þjón- ustu og ætla eftirkomendunum að borga lánin sem tekin eru til að veita hana. Þegar verið er að skoða fylgifiska hinnar marglofuðu markaðsþenslu, s.s. vöxt opin- berrar þjónustu og margföldun kostnaðar við hana, má einnig staldra við áhrif hennar á börn og fullorðna. Skoða t.d. það uppeld- ismynstur sem fylgir stofnanalausnum. í grein eftir Wolfgang Edelstein, sem vísað er til hér á undan, segir m.a. um skólann: TMM 1992:3 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.