Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 68
ódagsettu bréfi til vina sinna í Höfn. Dýra- veiðamar hafa farið fram með líkum hætti og í grísku goðsögninni, nema í skógunum umhverfis Sórey höfðu menn byssur í stað boga og örva. „Þetta kemur nú út af því að vera að flana á vikivaka á föstunni“, skrifaði Jónas í áð- umefndu bréfi til Konráðs í beinu framhaldi af síðustu bragalínu kvæðisins. I sömu and- rá heldur hann áfram og segir: „Hún heitir held ég jómfrú Jessen frá Slagelse, og þó er satt að segja fallegri prestsdóttirin með sunn- og norðan-brjóstin sín“. í bréfaskiptum Jónasar við Konráð og Brynjólf Pétursson þennan vetur kemur fram að þeim þykir það tal allgott sem kvenþjóðin er. Ein þeirra, sem sögð em deili á, var prestsdóttir frá Munkebjerg-by sem Jónas nefnir jómfrú Louise. A sama miða og Jónas greindi frá dýraveiðunum nefnir hann „. . . jomfm Lund — með sunnanbrjóstið og norðanbrjóstið hvurt öðm fallegra“. í öðru smákvæði sem Jónas orti á dönsku þennan vetur og ber heitið Blomsterkamp- en i Sor02 kemur fyrir nafnið Mathilde. Svo hét dóttir J. Reinhardts prófessors og kenn- ara Jónasar. Hver það var sem olli þeirri tilfínningaólgu sem bjó hið innra með hon- um fáum við aldrei að vita, en hún fékk einnig útrás í kvæðaþýðingum eins og Kossavísum og Illur lækur. Þegar lengra leið á vorið orti hann Eg bið að heilsa. Þá er því líkt sem hann sé í meira jafnvægi og hugurinn kominn heim til Islands. Hannes skáld Pétursson ritaði merka grein um kvæðið Efter assembléen í rit- gerðasafn sitt Kvœðafylgsni sem hann nefndi Bráð veiðigyðjunnar. Þar ræðir hann af næmum skilningi um hvað það var sem varð þess valdandi að Jónas orti þetta per- sónulega kvæði; í því sem hér fer á eftir er stuðst við grein Hannesar. Hinn 25. febrúar 1844 skrifaði Jónas Brynjólfi Péturssyni og bað hann að kaupa handa sér sex góða kraga, sex flibba, eitt- hvað af handstúkum og svart silkihelsi. Það fylgdi með að þetta þyrfti að vera komið í hendur honum fyrir föstudagskvöld, „ ég á þá að vera á balli“. Sama dag er sagt hann hann hafi unnið við að hreinrita þýðingu sína á Kossavísu eftir Adelbert von Cham- isso. Fjölnismönnum í Höfn var margt betur gefið en viðbragðsflýtir, enda fékk Jónas hið umbeðna ekki í hendur fyrr en „post festurrí*. Eftir því sem næst verður komist var þessi örlagaríki dansleikur föstudaginn 1. mars, en sendingin fór ekki af stað fyrr en viku seinna. Bréf Jónasar, sem hófst með kvæðinu Efter assembléen, hlýtur að hafa verið skrifað fyrstu daga marsmánaðar 1844 því að orðin sem Jónas lætur þar falla um, jóm- frú Jessen frá Slagelse" bergmála í svar- bréfi Konráðs 6. mars 1844: En þú með þessar mellur, sumar frá Slagel- se, en sumar með undarleg brjóst, eins og hafmeyjar! Þér er velkomið að segja mér fleira frá þeim, þó mér sé reyndar illa við kvenfólk í dag. Konráð endurtók sama stef nokkuð breytt í bréfi 9. mars: .. . þá er þó gott þú verður ekki áttavilltur í milli brjóstanna á henni þarna með himna- bijóstin. Þessa jómfrú Jessen frá Slagelse, eða einhveijum öðrum stað, er eins og eg hafi þekkt, þegar eg var í Paradís, annað hvort sjálfa eða annað exemplar — jafn- gott; en þá vissu brjóstin á systur hennar 66 TMM 1992:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.