Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Síða 92
mátti ekki nota orðið „Rússar“ sem rímorð, ef svo má að orði komast. Þannig geta takmarkanir orðið að dyggð? Að vísu, en þessar reglur voru hömlur líka, þetta var hættulegt. Smátt og smátt var allt orðið mettað af þessu, troðfullt. Lesand- inn vildi alltaf lesa milli línanna. En milli þeirra var bara ekkert — nema bilið náttúr- lega. Og allt var þetta tóm lygi. Og það hættulega er þegar menn hætta að skynja eigin heimsku og niðurlægingu. Menn þola ekki að vera niðurlægðir hvem dag, hverja sekúndu — í slíkri stöðu neyðast menn til að grípa til einhvers ráðs. Og hvað geta þeir gert? Þeir geta gripið til vopna og hafið stríð. Það gátum við ekki, það var ógerlegt. Og hvað gera menn þá? Þeir verða að skil- greina niðurlæginguna með öðrum hætti. Þeir segja bara: Þetta er alls engin niðurlæg- ing. Til dæmis, ef sagt var við þig: „Þú verður að strika þetta orð hérna út.“ Þá gastu svarað: „Hvað þá, ekki nema eitt orð?“ Þannig gátu menn unnið gegn niður- lægingunni. Lentirþú íþessu? Já, mér var nokkmm sinnum skipað að breyta texta, það var í einu tilviki skrýtla sem ég sagði um Lenín. Málið er það að þegar maður hefur verið lengi í vatni fara að vaxa sundfit á mann einsog önd svo maður geti synt betur. Smátt og smátt fengum við sundfit — en við tók- um ekki eftir því — en vandinn er bara sá að það getur verið erfitt að halda á skriffæri þegar maður er kominn með sundfit. Bækur hafa svo margar hliðar. Nú þegar bækur mínar em farnar að koma út á ýms- um málum sé ég að bækur hafa svo margar hliðar, þær em eins og kristallur og birtast með ýmsum hætti eftir samhengi, eftir því hvemig ljós fellur á þær. Það koma önnur gildi í ljós, gildi sem maður hafði ekki gert sér grein fyrir að væru í verkinu fram að því. Pólitískur texti hefur aðeins eina hlið en gott skáldverk hefur óteljandi hliðar. Það er merkileg reynsla að uppgötva þetta. 90 TMM 1992:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.