Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 94

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 94
Hann þekkti króka og kima opinberra leiða, náttúru allrar þessarar myndunar, það sem ungir og orkumiklir starfsfélagar hans orðuðu á þá lund að skrifstofa væri ekkert, aðeins þeir væru allt, þeir eru hér og nú, þeir eru frelsið, rýmið, tækifærið, allt þeim einum háð, undir góðsemi þeirra komið, og þeir væru sannarlega góðsamir — með einni-tveim undantekningum, fremur kátlegum en raunverulega sorglegum. *** sýndi því ekki áhuga, hálfvegis á kafi í súpunni glotti hann að því. Okkur skjöplaðist hinsvegar ef við teldum *** ófullnægðan von- brigðamann sem aðeins horfir á neikvæðu hliðamar; hann var að vísu ekki ánægður með skrifstofuna, hún gæti verið verri, sagði hann oft, en hann var það greindur að telja það ekki huggun; hann þótti talsvert menntaður, hafði gaman að frönskum og rússneskum sagnaskáldskap, Flaubert og Túrgenjev, hann hafði einnig heyrt um Joyce, fannst / Dyflinni hæfileikaríkt verk; viðurkennum það að smekkur hans var nokkuð íhaldssamur, en drottinn minn, hver er það ekki svosem?! Hann hafði yndi af sönglögum og hnyttnum sögum, hlustaði á Buxtehude, og í þröngum hring játaði hann að hann næði ekki upp í Bartók. Hann viðurkenndi snillinginn Bartók en: háfleygur. Því fremur dró hann í efa — dálítið til að sætta sjálfan sig — hæfileika samtímatónskálda. Jáþeirl, sagði hann með vægri fyrirlitningu einsog hann væri að tala um knatt- spyrnumenn. — Þó að hann gæfi sig stundum — að vísu treglega — á vald þessu hvað-það-nú-heitir ungu tónhöfundanna, einsog hjarta hans hefði tekið kipp, einsog hann heyrði rödd sem ekki væri endilega hans sjálfs, en virtist þrengja sér inn og fara gegnum hann, væri að minnsta kosti nálæg, honum fannst þetta dálítið ósæmilegt og ekki í stfl, sem við getum þó réttilega ætlast til af listinni — en staðreynd var að við aðra höfunda urðu ekki til svona einkennileg tengsl. Að lokum skýrði hann þetta þannig, að einungis væri um það að ræða að höfundar samtímaverka lifðu, einmitt nú drægju þeir andann, borðuðu, grétu, lifðu ástalífi, og þetta orkar á okkur, deyfir okkur og gerir okkur undanlátssöm, því að við teljum okkur trú um að ástvinir okkar séu þannig gerðir. *** var ekki beint huglaus, síður en svo fullkomlega á valdi óttans, því að þá hefði hann ekki vogað sér í smá einkauppfærslum að draga dár að húsbónda þeirra, „einkar vissulega yðar ágæti,“ hvíslaði hann og hneigði sig lítillega, en allir engdust af hlátri, „miki asskoti hvað þér voruð fljótur til, kæri vin,“ þá klöppuðu félagarnir honum á herðamar, en til alls þessa þarf dálítið hugrekki; *** vissi að vélritunarstúlkan var 92 TMM 1992:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.