Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 97
síðan inn í þingið og á aðra mikilvæga vettvanga, niðurstöður þrefs þeirra um ályktanir og lagagreinar, réttarbætur og réttarslys þannig... menn fá magasár, verða innansúrir, á hinn bóginn, smjaður úr hófi gerir herrana drembiláta og sjálfsánægða, og þá svæla þeir allt út í vindlareyk; það er svosem ekki skemmtilegt heldur). Svona eða hinsegin, borgin okkar fegrast, vöruhús eru vígð og bóka- búðir opnaðar, umferðaræðar fá akreinar, bílastæðishús eru byggð, dans- keppnir verða fleiri og komast á hærra stig, hvaðanæva gellur diskó- tónlist, og svo undarlegt sem það er, einnig útúr ömurlegum smáhýsum, allt súperfínt, litsjónvarpstækin orðin traust, straumbreytirinn ekki lengur hörgulvara, og rafvélaviðgerðarþjónusta ríldsins, óhætt að segja, ódýr. Semsagt, látum ekki í ljós ánægju eða óánægju, þesskonar háttalag getur dregið dilk á eftir sér, svipljótir menn gætu birst um hverja helgi og skipað okkur byrstri röddu að koma með sér, eftilvill einmitt á skemmtilegasta sjónvarpstímanum, allt gæti verið eymdarlegra en nú, án þess að háleitar hugsanir tengdust því þegar vindurinn ýfir á okkur hárið . . . nei, engar sérstakar hugsanir, við drægjum okkur kulsæl inn í okkar eigið híði. í eigin lúða híði hírumst við nú og er kalt, viðurkennandi af fyllsta raunsæi, að líklega getum við skipt því út að ári; slíkt dregur þó ekki til mikillar gleði. Þetta var dálítill útúrdúr. *** gekk inn í eina af þeim hálfbjörtu sjálfsafgreiðslubúðum sem einkenna borgina okkar, keypti rauðvínsflösku, hringdi heim til konu sinnar og sagðist flýta sér, hann hefði keypt rauðvín, sem þau mundu njóta tvö ein. Rödd eiginkonunnar var klökk af fögnuði, en *** lét sig það engu skipta. Hann fór í gönguferð eftir áminnstum árbakka endilöngum, þar sem nautahjarðimar vom hugsanlega reknar; veðrið... nú, veðrið var honum ekki sérlega að skapi, en skyndilega rofaði til og sólin skein, ekki kröftuglega en með skellibirtu; þegar hann kom auga á aldraða konu í sólbaði, hann vissi ekki af hverju, setti hann lófann á milli sólarinnar og ásjónu konunnar, þannig að skugga bar á. Konukindinni varð bylt við og rauk upp, starði á ***, hljóp síðan brott þegjandi, hatursfull, tiplandi einsog styggður fugl. *** varð gripinn ótta; á þessum undarlega degi hefði hann getað glaðst yfir því, hve hann var margvíslegur þessi lélegi, ropandi, brjóskkenndi líkami hans, hve margt komst fyrir í honum, gleði og skelfing skiptust á, svona skyndilega. TMM 1992:3 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.