Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 104
að fólkið og skepnumar eigra dofin um hjamið og nærvem minnar verður að síðustu saknað. Síðustu tvö ljóðin lýsa ferðalagi eða ferðalög- um: „Bráðum ferðast ég / þangað sem engan snjó festir“, segir í fjórtánda ljóði og síðasta ljóðið lýsir dularfullri sjóferð í átt að ey og „margfaidri sól“. Merkingin er opin. Líf og tímar „Lagstúfarnir“ eru sex ótengd ljóð, öll vel heppnuð. í Ijóðinu „Leiðin“ verður gönguferð nokkrar húslengdir fram og aftur tjamarbakka skáldinu fyrst tákn um takmarkanir mannlegrar tilveru, en þriðja víddin gerir gæfumuninn: Svo skammt dregur frelsið á jafnsléttunni. En það svífur hátt — upp til flestra stjarna sem gefa mér augu um leið og ég geng. Eins er frelsið djúpt. Það nær niður á tjamarbotn þar sem homsílið blundar hjá ljósfælnum greinum. Þarna er minnisstætt ljóð um Ólöfu frá Hlöð- um á ferð um sveitir með plötuspilarann sinn, listin og skáldskapurinn eru líka leiðir til að hefja sig upp fyrir takmarkanir sínar, og varla er það tilviljun að klifurjurtin sem vefur sig um stóra vísinn á stofuklukkunni og „kyrkir tím- ann“ í ljóðinu „Monstera deliciosa á næturvakt“ er einmitt „kynjablómið sem Málfríður ræktaði best“. í hinum ljóðunum þremur kemur fyrir töfraorðið „þú“ sem breytir orðræðunni í við- ræðu, skáldið hættir að þykjast tala við sjálft sig og þykist fara að tala við einhvern annan. Það er kannski hæpin kenning, en getur verið að ávarpaðir ástvinir í ljóðum feli næstum sjálf- krafa í sér íjarveru eða möguleikann á fjarveru? Hér er fjarveran til staðar, ef ég má komast svo heimskulega að orði. Ljóðið „Hrædýrið" er um hýenuna í Afríku sem gaggar þar og kemur okkur ekkert við fyrr en snögglega í lokin að ljóðið opnast fyrir annarri merkingu með töfra- orðinu: „Hálfstálpuð hýenan / / bíður síns tíma, myrkurs. / / Hún sér í því, helvísk, / leitar, og telur þig af.“ Gerist ljóðið ekki í frumskógum hugans? í ljóðinu „Sjóferðabænirí' er Qarveran framundan og skáldið að kveðja ástvininn að sinni, manni finnst næstum í lagi að hún brjóti upp þessa margþvældu dægurlagasenu með ósk um að hinn elskaði varðveiti hana „bak við lás og slá í gollurshúsinu“ en ekki alveg samt: þetta er sama fælni við að gefa höggstað á sér og kom fram í fyrsta hlutanum. Annars er ljóðið í góð- um sentimental anda. í lokaljóðinu „Hugmynd“ kemur fjarveran fram í steingerðri nærveru, gamalli mynd „sem þú málaðir úti við vatnið / meðan ég sat þolinmóð fyrir í stanslausri birtu.“ Nú hangir hún „öllum óþekkt á dimmu lofti“. „Minningar með vetrarlagi“ er eitt ljóð í tveimur hlutum sem tekur upp stef fjarverunnar og sársaukans sem slokknar ekki að fullu þó langur tími líði: Þetta er dagur til að harma það sem ég hef gleymt: höndum okkar saman, himni sem roðnaði. Umhverfí kveikir á minningum sem því tengj- ast og minningamar lýsa upp vetrarlandslagið, ljá því tilfinningagildi. Minningar um ást sem er löngu liðin: Nú er ekkert eftir — annað en minning um hendur — hendur í myrkri í herbergi í húsi. Nú finn ég þig hvergi nema í einu húsi og þetta er hús sem var rifið til grunna. Aðeins veggjabrot eftir, skörðótt og skælt, og minning um skammgóða hönd í hendi. Ferðaljóðin í seinasta hluta bókarinnar eru líka sex talsins. „Hálfgleymd borg og glötuð orð“ líkt og heldur áfram stefi ljóðsins á undan um fjarlægðina og umhverfi minninganna, hér á skáldið erfítt með að tengja sig umhverfinu, 102 TMM 1992:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.