Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 1
SUNNUDAGUR ÞAKKLÁT STJÓRN- MÁLAMÖNNUM STJÖRNUSPÁIN 2015 Í FAÐMI FJÖLSKYLDU Á GAMLÁRSKVÖLD SILJA HAUKSDÓTTIR 2 HVAÐ ER FRAMUNDAN? 14 UNGLINGASPJALL 18 ÓMÓTSTÆÐILEGT ÁRAMÓTABOÐ 28. DESEMBER 2014 ÚTFLUTNINGUR Á ÍSLENSKRITÓNLIST GEKK VONUM FRAMAR Á ÁRINU OGVORUTÓNLEIKAR ERLENDIS UM 1.300 OG BREIDDIN MIKIL 4 Haldinn Íslandssýki ÍSLAND KEMURVIÐ SÖGU Í NÝJUSTU BÓK BRESKA METSÖLUHÖFUNDARINS DAVID MITCHELL 48 ÞAÐ BESTA 2014ALLSKONAR UMMÆLI VIÐMÆLENDUR ÁRSINS 2014 Í SUNNUDAGSBLAÐI MORGUN- BLAÐSINS SKILJA EFTIR SIG ÓTAL EFTIRMINNILEG UMMÆLI 50* Útrás í tónum „Ég verð sífellt þreyttari á þeirri fullvissu mannsins að hann sé æðri öllum öðrum í lífríkinu.“ Gyrðir Elíasson rithöfundur „Sumir lentu bara hræðilega illa í því. Það var í rauninni líka spurning um heppni hvers konar hesti hver lenti á.“ Aníta Margrét Aradóttir knapi „Svo finnst mér líka raunalegt hvernig gömlu kollegarnir hópast saman á kommentakerfunum og tala um hvað allt hafi verið flott og gott í gamla daga á fjölmiðlunm.“ Þorsteinn J.Vilhjálmsson fjölmiðlamaður „Þegar hringurinn lokaðist þarna; þar sem ég lenti á Íslandi, orðin heil heilsu og tilbúin að takast á við ný verkefni, var það mjög tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sofie Gråbøl leikkona 10 10 20 10 bestu innlendu bækurnar bestu erlendu bækurnar bestu plötur ársins bestu kvikmyndir ársins

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.