Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Page 33
Skál í boðinu! Réttina í boðinu var Íris suma hverja að prófa í fyrsta skipti og voru þeir afar fjölbreyttir.
Gestgjafinn segir það hafa verið gaman að bjóða upp á áramóta- og aðventupartí í miðri viku!
Segja má að brandararnir hafi fengið að fjúka um kvöldið og léttleikinn ráðið ríkjum.
28.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
1 sæt kartafla
salt og pipar eftir smekk
ferskt rósmarín
nokkrar chiliflögur
1 avókadó
3 msk. beikonkurl
olía
Hitið ofninn í 180°C. Skerið sætu
kartöfluna í þunnar sneiðar, ann-
aðhvort með mandólíni eða osta-
skera. Smyrjið kartöfluflögurnar
með olíu. Saxið rósmarín smátt og
stráið yfir kartöflurnar, saltið og
myljið chiliið smátt yfir. Setjið kart-
öflurnar á bökunarrist og bakið á
blæstri í um 20 mínútur.
Skerið avókadóið í hæfilega
munnstóra bita og hrærið steiktu
beikonkurlinu saman við. Piprið
avókadóið og setjið eina avókadó-
sneið á hverja sætkartöfluskífu.
Sæt kartafla með beikonkurli og avókadó
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Bræðir þig
laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is
Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur
óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og
dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið
til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að
koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk.
Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð.
8