Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Blaðsíða 33
Skál í boðinu! Réttina í boðinu var Íris suma hverja að prófa í fyrsta skipti og voru þeir afar fjölbreyttir. Gestgjafinn segir það hafa verið gaman að bjóða upp á áramóta- og aðventupartí í miðri viku! Segja má að brandararnir hafi fengið að fjúka um kvöldið og léttleikinn ráðið ríkjum. 28.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 sæt kartafla salt og pipar eftir smekk ferskt rósmarín nokkrar chiliflögur 1 avókadó 3 msk. beikonkurl olía Hitið ofninn í 180°C. Skerið sætu kartöfluna í þunnar sneiðar, ann- aðhvort með mandólíni eða osta- skera. Smyrjið kartöfluflögurnar með olíu. Saxið rósmarín smátt og stráið yfir kartöflurnar, saltið og myljið chiliið smátt yfir. Setjið kart- öflurnar á bökunarrist og bakið á blæstri í um 20 mínútur. Skerið avókadóið í hæfilega munnstóra bita og hrærið steiktu beikonkurlinu saman við. Piprið avókadóið og setjið eina avókadó- sneið á hverja sætkartöfluskífu. Sæt kartafla með beikonkurli og avókadó  J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bræðir þig laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk. Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.