Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Qupperneq 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Qupperneq 39
Nissan X-Trail Tekna Tölvurnar eru útum allt og ekki síst í bílum; í nýjum bílum eru að jafnað á annan tug af tölvum. Tekna- útfærslan á nýjum Nissan X-Trail er gott dæmi um þetta, enda eru á honum allskyns myndavélar og skynjarar sem auka öryggi og auðvelda akstur. Í miðju mælaborðinu er 7" snertiskjár með leiðsögukerfi og tilheyrandi, en hann er líka notaður til að sýna myndir úr fimm myndavélum; ein er að framan, tvær á hliðunum og tvær að aftan. Til viðbótar við þetta eru svo fjarlægðarskynjarar í stuðurum sem gefa frá sér hljóð þegar bíllinn nálgast eitthvað um of. Þetta nýtir bíllinn meðal annars til að bakka fyrir mann í stæði. iPhone 6 og 6+ Það verður alltaf uppi fótur og fit á haustin þegar Apple sýnir nýjustu farsíma sína, nú síðast iPhone 6 og iPhone 6 Plus. iPhone er stærri en eldri gerðir af iP- hone en hann er líka líka þynnri, ekki nema 6,9 mm að þykkt og fer einkar vel í hendi, ávalur og þjáll viðkomu, bakið úr áli, framhliðin úr gleri. iPhone 6 Plus er svo stóra systir, nánast eins hvað varðar innvolsið, nema þó að í myndavélinni á 6 Plus-símanum er hristivörn í linsunni og rafhlaðan er stærri og ending- arbetri. Garmin Edge 1000 Garmin framleiðir fullkomnustu hjólatölv- urnar og Edge 1000 er fullkomnasta Garm- in hjólatölvan. Hægt er að kaupa hana staka en best að fá hana með púlsmæli og ól til að spenna um bringuna, hraðamæli og snúningshraðamælir (cadence-mælir). Skjárinn á Edge 1000 er 3" og byggir á rafþéttum sem skynja yfirborðsspennu. Hann er nákvæmur og gott að nota hann þó maður sé með hanska, en að græjan er vatnsþétt og höggv- arin. Birtustilling er líka sjálfvirk þannig að skjárinn varð bjartari þegar hjólað var í gegnum und- ir- göng og dofnaði svo sjálf- krafa. Nokia Lumia 930 Nokia Lumia 930 síminn var með fyrsti farsímum sem nota Windows 8.1 stýrikerfið, en með því kerfi má segja að Microsoft hafi náð Android og iOs í þróun og virkni. Skjárinn á símanum er frábær, 5" AMOLED með 1080 x 1920 díla upplausn og 441 ppi sem gerir hann einstaklega skýran, og myndavélin er afbragð; 20 MP, 4.992 x 3.744 díla, með Carl Zeiss linsu, hristi- vörn í linsu, sjálfvirka skerpu, tvöfalt LED flass og svo má telja. Hljóðupptaka á vélinni er líka framúrskar- andi. 28.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 iMac 21” 2014 módel iMac 21' 1.4GHzDual-Core i5 179.990 Verð áður 199.990 iMac 21' 2.7GHzQuad-Core i5 219.990 Verð áður 239.990 iMac 21' 2.9GHzQuad-Core i5 249.990 Verð áður 279.990 iMac 27” 2014 módel iMac 27' 3.2GHzQuad-Core i5 299.990 Verð áður 329.990 iMac 27' 3.4GHzQuad-Core i5 339.990 Verð áður 369.990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.