Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 17
28.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17 TF-HET var búin tréspöðum og gat staðist 15 hnúta vind. Á Alþingi Íslendinga var hún ýmist kölluð „ónýt blikkdós“ eða „rusl“ og var að lokum send úr landi eftir stutta dvöl hér á landi. Karl Eiríksson og Páll Halldórsson flugstjórar eru hér fyrir framan TF-AFI sem var önnur af fyrstu land- græðsluflugvélunum. Karl var frumkvöðull í því að nota flugvélar til áburðar- og frædreifingar hér á landi. * Við lentum á Hvítanesi og þá sendu Bretarnirhraðbát eftir honum svo hann gæti farið um borðog fengið sér kaffi og með því ásamt löndum sínum. Youell flugstjóri tekur hér á loft með Eystein Jónsson, menntamálaráðherra, inn- anborðs. Nærstaddir halda í hatta sína og fylgjast með. Ljósmynd/Pétur P. Johnson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.