Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.12. 2014 Eitt af þekktari húsum Reykjavíkur er Sóleyjargata 1, þar sem er skrifstofa embættis forseta Íslands. Húsið var reist árið 1912 af þeim Birni Jónssyni ráðherra og Elísabetu Sveinsdóttur konu hans. Hún var alin upp á þekktum kirkjustað á sunnanverðu Snæfellsnesi og ber húsið nafn þess staðar, sem er hvert? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar: Staðarstaður Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.