Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.12.2014, Síða 61
28.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Rún hoppaði yfir brauð. (9) 8. Og fleira borðaði uppvaxandi hrokagikkur. (10) 10. Uppgötva lipra hópa hjá offiséranum. (11) 11. Fær hjartaáfall við keyrslu út af því hvernig hann keyrir. (10) 12. Framkvæm líkt og Arnar og dýrgripirnir birtast. (11) 15. Þvæla með greinina leiðir til einda. (8) 16. Burgeis laska utanbæjarmenn með frumuhluta. (11) 18. Ullarvinnuhópur með verkfærið. (5) 19. Kvak fær hnjóðsyrði ásamt hamagangi á geymslustað. (9) 20. Húsgagnasmiður hefur sjúkdóm. (4) 22. Með net hlaupið um nóttina. (12) 24. Áfengisóp út af áhyggju. (6) 26. Urðu örg rugluð út af erfiðum. (7) 27. Góð keyri birta ábúðarfullt yfirbragð. (12) 29. Bæn í dag og banka man í íslensku keppninni. (11) 32. Eltist við fant til að finna einhvern veginn samstæðurnar notaðar í skák. (10) 33. Hef reglulegan sársauka út af skipan. (9) 34. Sveigður finnur fugla. (5) 35. Ryk sem er í góðu lagi kúgar. (4) 36. Bætið á nýjan leik reiðann. (11) LÓÐRÉTT 1. Hótelin geri einhvern veginn spektina. (11) 2. Taldirðu iðinn geta sýnt hluta féssins. (13) 3. Tefjið rán þannig að sellulósi verði til. (9) 4. Kíló fyrir ofan í hreysum. (5) 5. Svona „R“? Nei, stirðnuð veik þrá. (11) 6. Hálfan tíkall sér rík hjá kynlegri. (10) 7. Snauðastur missir auð við að rigsa. (7) 9. Lögaldra að sýna töfra. (6) 13. Vegna baklóða má finna viðskiptahugtak. (7) 14. Stengur fá Inger og sex aðra til sýna leifar af lífveru. (14) 17. Sjá Jóel lita kílómetra af örk. Það er skerðing. (11) 21. Með sterku skopi má búa til fínan mat. (11) 23. Síun gengur fyrir þá sem verður ekki gömul. (5) 24. Bossinn er í byrjun nánasarlegur og austurevrópskur. (9) 25. Orð af orði lendir í safni. (9) 26. Fljótfær redda allslausum. (8) 28. Skorta hópa í það sem á eftir að telja alveg. (8) 30. Núna gat stamað yfir sykurmassa. (6) 31. Sjá spegilsléttan án tapsins. Það er ekki gott. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. desember rennur út á hádegi 30. desember. Vinningshafi krossgátunnar 21. desem- ber er Óskar H. Ólafsson, Dalengi 2, Selfossi. Hann hlýtur í verðlaun bókina Veraldarsaga mín – ævisaga hugmynda eftir Pétur Gunnarsson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.