Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 8

Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 8
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Mosfellsbær auglýsir lóðir við Þverholt í miðbæ Mosfellsbæjar. Um er að ræða byggingarrétt fyrir 30 leiguíbúðir og 10 íbúðir til almennrar sölu. Umsóknarfrestur til 11. september 2015. Umsóknum má skila rafrænt á mos@mos.is eða í Þjónustuver Mosfellsbæjar, Þverholti 2. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Mosfellsbæjar www.mos.is. Lóðum úthlutað til byggingar leiguíbúða í Mosfellsbæ Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is SAMGÖNGUR WOW air og Ice- landair slógu bæði met í farþega- fjölda í júlí. WOW air flutti 104 þúsund far- þega til og frá landinu í júlí eða um 43 prósentum fleiri farþega en í júlí árið 2014. Icelandair Group flutti 415 þús- und farþega í millilandaflugi í júlí. Það eru sautján prósentum fleiri en í júlí á síðasta ári. Sætanýting WOW í júlí var 90 prósent og 88,9 prósent hjá Ice- landair. - ngy Slá met í farþegafjölda í júlí: Ice landair og WOW slá met STJÓRNSÝSLA „Þetta eru náttúru- lega mjög góðar fréttir. Ég tek þessu fagnandi og það væri mjög gaman ef þetta gengi eftir,“ segir Kristín Cardew um fréttir af því að Ólöf Nordal innanríkisráð- herra vilji afnema mannanafna- lög. Ólöf sagði í Bítinu á Bylgj- unni í gær að frumvarp væri í smíðum í ráðuneyti hennar sem þó myndi líklega ekki ganga svo langt. Kristín er móðir Harrietar og Duncans Cardew en þau eru skráð stúlka og drengur í þjóð- skrá þar sem nöfn þeirra fást ekki samþykkt. Harriet var synjað síð- asta sumar um vegabréf sökum nafnsins og varð það til þess að fjölskyldan kærði úrskurðinn til innanríkisráðuneytisins. Ekki er búið að afgreiða kæruna. „Það er ótrúlegt að hægt sé að synja íslenskum ríkisborgurum um vegabréf,“ sagði Kristín við blaðamann Vísis í apríl síðast- liðnum. „Hún ætlar að leggja fram frumvarp í haust þannig að það er eftir að sjá hvað gerist. Það þarf að samþykkja frumvarpið svo eitthvað breytist. Nú er bara að bíða og vona en við náttúru- lega erum enn með kæru inni út af Harriet og ég reikna með að við tölum við Ragnar [Aðalsteins- son, lögmann fjölskyldunnar] í haust og skoðum stöðuna,“ segir Kristín nú. „Þetta snýst líka um rétt barns til að hafa skilríki eða vegabréf þannig að ef þetta dregst þá höldum við okkar striki. En mér finnst þetta góðar fréttir og frá- bært hjá Ólöfu að taka af skarið,“ segir Kristín. Ólöf gaf lítið fyrir þau rök að foreldrar gætu misnotað vald sitt ef mannanafnalög væru afnum- in í viðtalinu í gær. Hún spurði hvort foreldrum ætti ekki að vera treystandi til að ala upp börn sín og hafa hag þeirra að leiðarljósi. Þar að auki tók Ólöf fram að í nágrannalöndunum væri sam- bærilega löggjöf ekki að finna. „Rótin hjá okkur er að vernda íslenska tungu enda erum við svo lítið málsvæði. Mér finnst að við eigum að gera það. En manna- nöfn eru kannski ekki lykilatriði,“ sagði Ólöf. thorgnyr@frettabladid.is Ánægð með afstöðu Ólafar Kristín Cardew fagnar áformum innanríkisráðherra um breytta mannanafnalöggjöf. Dóttir Kristínar er vegabréfslaus því nafn hennar fæst ekki samþykkt. FÆR EKKI VEGABRÉF Harriet Cardew fékk breskt bráðabirgðavegabréf svo hún gæti farið til útlanda, en hún er með tvöfaldan ríkisborgararétt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rótin hjá okkur er að vernda ís- lenska tungu enda erum við svo lítið málsvæði. Mér finnst að við eigum að gera það. En mannanöfn eru kannski ekki lykilatriði. Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Þetta eru náttúrulega mjög góðar fréttir. Ég tek þessu fagn- andi og það væri mjög gaman ef þetta gengi eftir. Kristín Cardew, móðir Harrietar Cardew. SAMFÉLAG Marta Möller lagði fram nauðgunar- kæru á Þjóðhátíð fyrir níu árum og segir hún að mikil fjölmiðlaumfjöllun strax í kjölfar kæru hennar hafi reynst henni erfið. Þegar brotið var aftur á Mörtu árið 2013, nú í miðbæ Reykjavíkur, óttaðist hún að kæra þar sem hún vildi ekki þurfa að sjá fjallað um mál sitt í fjölmiðlum áður en hún fengi tækifæri á að jafna sig á því sem gerst hafði. Marta sagði sögu sína á Face book þar sem hún hefur fyllst reiði vegna umræðunnar um ákvörð- un Páleyjar Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vest- mannaeyjum, um að upplýsa ekki um kynferðis- brot á Þjóðhátíð. Fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá bréfi Páleyjar til viðbragðsaðila þar sem hún hvetur þá til þess að veita engar upplýsingar. Slíkar upplýs- ingar voru síðan veittar fjölmiðlum eftir að full- trúar neyðarmóttöku á Landspítalanum fyrir þol- endur kynferðisbrota tjáðu sig um fjölda þeirra sem leituðu þangað. „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt,“ sagði Marta í samtali við fréttavef- inn Vísi í gær. „Hún er bara að hugsa um hags- muni þolenda, það liggur ekkert annað að baki hjá henni. Ég hef lent í þessu tvisvar sinnum á ævinni og ég fann hvað það var miklu auðveldara að tak- ast á við það í seinna skiptið þegar fréttaflutning- ur var ekki eins mikill. Bara ein frétt og búið.“ - nej Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu: Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta ÞJÓÐHÁTÍÐ 2015 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ákvörðun sína. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -2 C A 0 1 5 A E -2 B 6 4 1 5 A E -2 A 2 8 1 5 A E -2 8 E C 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 1 2 8 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.