Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 12

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 12
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 Þegar æði grípur landann Dunkin‘ Donuts er langt því frá fyrsta alþjóðlega vörumerkið sem Íslendingar taka fegins hendi. Oftar en ekki hafa myndast langar raðir þegar erlendar verslanir og veitingastaðir eru opnuð hér á landi og mörgum þótt nóg um. KENTUCKY-KJÚKLINGUR TIL LANDSINS Mikla athygli vakti þegar Kentucky Fried Chicken var opnað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði í október árið 1980. Þá var í fyrsta sinn hægt að fá kjúkling á Íslandi á „Kentucky- vísu“. Hér tekur Helgi Vilhjálms- son við viðurkenningu frá full- trúa KFC. Fyrstu viðskiptavinir staðarins voru leystir út með kampavíni og blómvendi. MYND/ELÍN EINARSDÓTTIR SVÍAR ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS Loka þurfti verslun Lindex í Smáralind eftir opnunarhelgina árið 2011 þar sem nær allar vörur verslunarinnar höfðu selst upp. Johan Eyram Isacson, talsmaður Lindex í Svíþjóð, sagðist aldrei hafa upplifað annað eins kaupæði við opnun Lindex-verslunar. Vörurnar hefðu átt að endast í margar vikur. DAVÍÐ TEKUR FYRSTA BITANN Davíð Oddsson, þáverandi forsætis- ráðherra, borðaði fyrsta BigMac-hamborgarann á McDonalds í sept- ember 1993. Múgur og margmenni safnaðist saman við opnunina. McDonalds lækkaði þó verð fljótlega eftir opnun þar sem viðskiptin voru ekki nægjanleg. Ekki voru allir sáttir við starfsemi McDonalds. Bökurum þótti einkennilegt að flutt væri inn hamborgarabrauð frá Bretlandi. Þá var rætt í byggingarnefnd hvort taka ætti niður ríflega 10 metra hátt McDonalds-skilti við staðinn því það stæðist ekki bygg- ingareglugerð. MYND/GVA HLEYPT INN Í HOLLUM Löng biðröð var fyrir utan Turninn þegar bandaríska leikfangaverslunin Toys R Us var opnuð í október 2007. Hleypa þurfti inn í hollum til að forðast örtröð inni í versluninni. Opnunarhelgina voru seld leikföng fyrir 70 milljónir króna. MYND/STÖÐ 2 MÖRG ÞÚSUND MÆTTIR FYRIR OPNUN Umferðaröng- þveiti myndaðist fyrir utan Bauhaus áður en verslunin var opnuð klukkan átta laugardag- inn 5. maí árið 2012. Öll sex hundruð bílastæði verslunar- innar voru upptekin löngu fyrir opnun og búið var að leggja á nær hvern auðan blett við versl- unina. Halldór Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarinn- ar, áætlaði að milli fimm og sex þúsund manns hefðu verið fyrir utan verslunina þegar hún var opnuð til að taka þátt í happ- drætti og kaupa gasgrill og fleira á opnunartilboði. Fyrstu vikuna versluðu Íslendingar í Bauhaus fyrir tæpan milljarð króna. MYND/STÖÐ 2 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -1 3 F 0 1 5 A E -1 2 B 4 1 5 A E -1 1 7 8 1 5 A E -1 0 3 C 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.