Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 20

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 20
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00 OPNUNARTÍMAR Gaming HRingurinn er Official leikjatölvan sem notuð er í CS:GO og League of Legends Íslandsmeistaramótinu á sértilboði í Ágúst! • Thermaltake Versa H24 leikjaturn• Intel Core i5-4460 Quad 3.4GHz Turbo• GIGABYTE G1.Sniper B6 móðurborð• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni• 240GB SSD OCZ Trion100 diskur• 4GB GTX960 G1 Gaming 0db leikjaskjákort• 24x DVD SuperMulti skrifari• 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum! HRingurinn TILBOÐ 179.900 AÐEINS Í ÁGÚST! ÞÚ FÆRÐ NÝJUSTU OG FLOTTUSTU TÖLVURNAR Í TÖLVUTEK DELUXE TÖLVUTILBOÐ 1 GIGABYTE Deluxe SSD er draumavél þar sem lúxus draumabúnaður er valinn ásamt 240GB SSD ofur hraðvirkum stýrikerfisdisk. • Thermaltake Versa H15 Deluxe turn• AMD A8-7600 Quad Core 3.8GHz Turbo• GIGABYTE A88XM-D3H móðurborð• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni• 240GB SSD OCZ Trion100 diskur• 4GB Radeon R5 256GCN skjákjarni• Styður tvö skjákort í 2-way CrossFire• 24x DVD SuperMulti skrifari• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum! USB 3 AÐ OF AN 240GBSSDSTÝRIKERFISDISKUR 99.900 4X HRAÐARI - 7 SEK Í WINDOWS • GIGABYTE EXTRA hljóðlátur turn• AMD A6-7400 Dual Core 3.9GHz Turbo• GIGABYTE A88XM-DS2 móðurborð• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 4GB Radeon R5 256GCN skjákjarni• 24x DVD SuperMulti skrifari• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum! USB3AÐ FRAMAN EXTRA TÖLVUTILBOÐ 2 60GB 14.900 | 240GB 36.900 119.900 LÚXUS DRAUMATURNINN! Nú fást allarvörur með vaxtalausum raðgreiðslum til allt að 12 mánaða með 3,5% lántökugjald og 340kr greiðslugjald af hverjum gjalddaga. 5.990 GLÆSILEGUR CANON PRENTARI PIXMA iP2850Frábær tveggja hylkja bleksprautuprentari á ótrúlegu verði í Tölvutek meðan birgðir endast ÚRVALIÐ ERHJÁ OKKURALLAR HEITUSTU GRÆJURNAR FYRIR SKÓLANN 0% VEXTIR ALLAR VÖRUR VAXTALAUST Í 12 MÁNUÐI 6.ÁGÚST 2015 - BIRT M EÐ FYRIRVARA UM BREYTIN GAR, PREN TVILLUR OG M YN DABRENGL Hallarmúla 2 Reykjavík Undirhlíð 2 Akureyri STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS 4X HRAÐARI SSHD HYBRID HARÐDISKUR AÐEINS 7 SEK Í WINDOWS 10 1.990 Stílhreinn og stórglæsilegur USB3 minnislykill með inndraganlegu USB tengi á frábæru verði! 16GB MINNISLYKILL ENN BETRA VERÐ 14” FARTÖLVA Glæsileg fartölva frá Lenovo með Intel Dual Core örgjörva, 2GB Minni, 500GB harðdisk, Windows 8.1 og Windows 10 free Update! 39.900 FRÁBÆRT SKÓLAVERÐ:) 149.900 NÝJASTA TÆKNI Í LEIKINA! • Thermaltake Versa H24 leikjaturn• AMD X4 860K Quad Core 4.0GHz Turbo• GIGABYTE G1.Sniper A88X móðurborð• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni• 240GB SSD OCZ Trion100 diskur• 2GB Radeon R7 360 OC leikjaskjákort• 7.1 Nichicon Gamers hljóðstýring• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum! GAMING TÖLVUTILBOÐ 1 QUAD 4.0GHz OFUR ÖFLUGT A MD ÖRGJÖRVA SKR ÍMSLI 99.900 ALL-IN-ONE ULTRA ÞUNN MEÐ SNERTISKJÁ • Intel Quad Core N2940 2.25GHz Burst• 4GB DDR3 1333MHz vinnsluminni• 1TB SATA3 UltraFast harðdiskur• 22’’ FHD LED 1920x1080 fjölsnertiskjár• Intel HD Graphics DX11 skjákjarni• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• 2.1 Hi-fi hljóðkerfi og öflugt bassabox• Windows 8.1 & Windows 10 Update! ASPIRE Z1 FULL HDLEDFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ10 FINGRA STUÐNING 129.900 MEÐ i5 & 256GB SSD 154.900 • GIGABYTE mini BRIX i3 borðtölva• Intel Core i3-5010U 2.1GHz Broadwell• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 128GB SSD Premier Pro mSATA3 diskur• 1GB Intel HD 5500 4K UHD skjákjarni• 433Mbps WIFI AC og Bluetooth 4.0• 4xUSB3, GB Lan, HDMI, Display Port• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum mini BRIX TÖLVUTILBOÐ 2 128GBSSDSTÝRIKERFISDISKUR XC703 54.900FRÁBÆR BORÐTÖLVA Frá ACER með Intel Quad Core örgjörva, 4GB minni, 500GB harðdisk, Windows 8.1 og Windows 10 free Update! ÓTRÚLEGT SKÓLVERÐ:) MEÐAN BIRGÐIR ENDAST ACER BORÐTÖLVA MINI BORÐTÖLVA Frá ACER með Intel Dual Core örgjörva, 4GB minni, 500GB harðdisk, Windows 8.1 og Windows 10 free Update! ÓTRÚLEGT SKÓLAVERÐ:) MEÐAN BIRGÐIR ENDAST REVO ONE BORÐTÖLVA Revo One RL85 79.900 79.900 MEÐ NÝRRI TÖLVU 3D 144Hz XL2411Z 3D LEIKJASKJÁR 1ms FPS GAMING MODE og Black eQualizer 36.900 MEÐ NÝRRI TÖLVU 2.1SONIC GEAR HLJÓÐKERFI 24” TILBOÐSPAKKI 24” LEIKJAPAKKI CREATIVEALPHALEIKJAHEYRNARTÓLMEÐ MIC! 240GBSSDSTÝRIKERFISDISKUR ÓMISSANDI FYRIR SKÓLANN FRÍTT SENDUM Í ÁGÚST ALLAR FARTÖLVUR 0dBSILENT GAMINGWindforce 3X TÆKNIN SKILAR LoL OG FLEIRI LEIKJUM Í 0dB HLJÓÐLEYSI! BROADWELL VA-LEDFHD1920x1080 SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ OG MÚS ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ OG MÚS www.HRINGURIN N.net HEFST 7.ÁGÚST SKRÁÐU ÞIG ST RAX! YFIR 500.000 K R. Í VINNINGUM 2.990 ÓTRÚLEGT SKÓLAVERÐ:) Heildarlausn á öllu öryggi í tölvunni þinni, öflugasta öryggisvörnin ásamt eldvegg sem ver heimanetið ÖRYGGISVÖRN NÝR BÆKLINGU STÚTFULLURAF SPENNAND SKÓLAGRÆJUM! 8BL OPIÐ Í DAG FRÁ 11-16 14” FARTÖLVA Glæsileg fartölva frá Lenov o með Intel Dual Core örgjörva, 2G B Minni, 500GB harðdisk, Windows 8.1 og Windows 10 free Update! 39.900 FRÁBÆRT SKÓLAVERÐ:) Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Skemmtir á Gay Pride Bryndís Ásmundsdóttir leikkona Ég verð að syngja í Gay Pride- göngunni á Kiki-bílnum og verð að sjálfsögðu í fullum skrúða. Eftir það fer ég beinustu leið í flug til Dalvíkur og spila á Fiskidögum og kem heim í fyrramálið. Yfir daginn verð ég með þátt á Bylgjunni og spila svo á tónleikum á Kiki klukkan níu um kvöldið og þar eru allir velkomnir. FARÐU og njóttu Gleðigöng- unnar klukkan 14 í miðbæ Reykjavíkur í dag! HLUSTAÐU á tónlistargoð- sögnina Freddie Mercury. HORFÐU á hina geysi- vinsælu þætti Orange is the New Black. LESTU bókina Brokeback Mountain eftir Annie Proulx, sem síðar var gerð að kvikmynd. „Þormóður var nýútskrifaður sem listamaður þegar hann varð fyrir mjög alvarlegri líkams árás í New York árið 1988. Sú árás var gerð beinlínis af því hann var hommi. Hann var í kóma í upp undir ár en vaknaði þá til með- vitundar þótt hann yrði aldrei samur maður og málaði ekki meira,“ segir myndlistarmað- urinn Rúrí sem ásamt kollega sínum, Karli Ómarssyni, er að leggja síðustu hönd á frágang yfirlitssýningar Þormóðs Karls- sonar í Listasafni ASÍ þegar Fréttablaðsfólk ber að. Karl er náfrændi Þormóðs og stendur að sýningunni, ásamt fleiri nánum ættingjum. Rúrí kveðst bara vera handlangari. Karl heldur áfram að miðla sögu frænda síns. „Þormóður flutti frá Íslandi upp úr 1980 af því hann var samkynhneigður og leið ekki vel hér og líka til að læra myndlist. Hann fór til Kaup- mannahafnar og tveimur árum síðar til San Francisco í nám. Þar leið honum vel og var ánægður með skólann. Á útskriftarsýning- unni seldi hann verk til safnara í Bandaríkjunum og fór til New York til að afhenda þau. Þar varð hann fyrir ódæðisverkinu. Haft var eftir lögreglunni að markmið ofbeldismannsins hefði verið að drepa næsta homma sem kæmi út af vissu veitingahúsi og af til- viljun var það Þormóður.“ Rúrí tekur við aftur. „Saga Þor- móðs er saga listamanns og líka saga manns sem á í þeirri sterku persónulegu baráttu sem það var að uppgötva sig samkynhneigðan meðan samfélagið hér á landi var ekki reiðubúið fyrir það. En hann var lengi að vinna að myndlist og þegar hann lauk námi var hann orðinn þroskaður listamaður. Það sést á myndum hans, sérstaklega verkunum frá 1986 til 1988.“ Karl á lokaorðin. „Þormóð- ur hafði mikið vit á myndlist og skipulagði sýningar á 22 þótt hann hætti að mála sjálfur. Var að hjálpa öðrum myndlistarmönn- um að sýna í fyrsta sinn. En hann átti erfitt líf síðustu árin. Systir hans sagði í minningarathöfn sem haldin var á 22 því þar sat hann oft eftir árásina: „Hann var myrt- ur í New York en það tók hann tíu ár að deyja. Þegar hann dó árið 2000 var fólk í raun að syrgja tvo menn. Enda var hann kaldhæðinn sjálfur og hélt upp á tvo afmælis- daga síðustu árin, fæðingardag- inn og daginn sem hann kom úr kóma. Hann vissi sjálfur að hann væri ekki sami maður.“ Lét eftir sig litrík verk Þormóður Karlsson (1958-2000) lét eftir sig verk sem máluð eru sterkum dráttum þegar hann kvaddi þennan heim árið 2000. Yfirlitssýning á þeim hefur verið opnuð í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. LISTAMENN AÐ STÖRFUM Rúrí og Karl eru sammála um að Þormóður hafi verið blíður í eðli sínu en eftir árásina hafi það verið þrengri hópur en áður sem naut þess eiginleika hans. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Fagnar og tekur áhættu Atli Már Steinarsson, útvarpsmaður Ég ætla að fagna samkynhneigð, fagna ástinni með sem flestum um helgina og líka því að enska deildin er að byrja. Sem mest heima við Sverrir Bergmann söngvari Planið er að gera ekki neitt eftir strembna seinustu helgi. Ég kíki kannski á Gleðigönguna, annars ætla ég að vera sem mest heima við. Eignar sér kveðjupartí Ída Pálsdóttir, fyrirsæta og bloggari Gay Pride að sjálfsögðu og svo ætla ég að kíkja í kveðjupartí. Ég er líka flytja erlendis þannig að ég segi bara öllum að þetta sé líka kveðjupartíið mitt. Saga Þormóðs er saga listamanns og líka saga manns sem á í þeirri sterku persónulegu baráttu sem það var að uppgötva sig samkynhneigðan meðan samfélagið hér á landi var ekki reiðubúið fyrir það. Rúrí HELGIN 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -0 F 0 0 1 5 A E -0 D C 4 1 5 A E -0 C 8 8 1 5 A E -0 B 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.